Ferðalag um norræna náttúru Magnús Guðmundsson skrifar 26. ágúst 2017 09:15 Ensemble Sirius ætla bæði að kenna að fólki að hlusta og spila fyrir það samtímatónlist um helgina. Um helgina gefst alveg einstakt tækifæri til þess að kynnast norrænni samtímatónlist á skemmtilegan hátt í Norræna húsinu. Ensemble Sirius er hópur fimm tónlistarkvenna frá Árósum sem spila á saxófón, tvöfaldan bassa, píanó, trompet og slagverk. Samstarf kvennanna er samnorrænt tónlistarverkefni sem þær kalla Ferðalag um norræna náttúru og gengur út á að kynna samtímatónlist frá sex norrænum löndum og stuðla að sterkri norræni tónlistarhefð. Gunn Hernes verkefnisstjóri segir að hópurinn ætli að vera með tvo ókeypis viðburði um helgina þar sem áhorfendum verður boðið í ímyndað ferðalag víða um norðurslóðir. „Á laugardaginn (í dag) kl. 13 verður vinnustofa þar sem þær munu leitast við að opna huga fólks fyrir samtímatónlist sem er í huga margra tormelt og krefjandi. Fólk þarf ekkert að gera þarna annað en að koma og hlusta og læra um samtímatónlist því þó þetta sé vinnustofa þá sjá þær alveg um þetta,“ segir Gunn og hlær. „Á sunnudeginum verða þær svo með tónleika kl. 15 þar sem þær flytja verk eftir Þuríði Jónsdóttur en hún tekur þátt í þessu skemmtilega verkefni fyrir hönd Íslands. Það er frítt inn á báða þessa skemmtilegu viðburði þannig að við vonumst eftir því að sjá sem flesta koma og í senn læra og njóta samtímatónlistar.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 26. ágúst. Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Um helgina gefst alveg einstakt tækifæri til þess að kynnast norrænni samtímatónlist á skemmtilegan hátt í Norræna húsinu. Ensemble Sirius er hópur fimm tónlistarkvenna frá Árósum sem spila á saxófón, tvöfaldan bassa, píanó, trompet og slagverk. Samstarf kvennanna er samnorrænt tónlistarverkefni sem þær kalla Ferðalag um norræna náttúru og gengur út á að kynna samtímatónlist frá sex norrænum löndum og stuðla að sterkri norræni tónlistarhefð. Gunn Hernes verkefnisstjóri segir að hópurinn ætli að vera með tvo ókeypis viðburði um helgina þar sem áhorfendum verður boðið í ímyndað ferðalag víða um norðurslóðir. „Á laugardaginn (í dag) kl. 13 verður vinnustofa þar sem þær munu leitast við að opna huga fólks fyrir samtímatónlist sem er í huga margra tormelt og krefjandi. Fólk þarf ekkert að gera þarna annað en að koma og hlusta og læra um samtímatónlist því þó þetta sé vinnustofa þá sjá þær alveg um þetta,“ segir Gunn og hlær. „Á sunnudeginum verða þær svo með tónleika kl. 15 þar sem þær flytja verk eftir Þuríði Jónsdóttur en hún tekur þátt í þessu skemmtilega verkefni fyrir hönd Íslands. Það er frítt inn á báða þessa skemmtilegu viðburði þannig að við vonumst eftir því að sjá sem flesta koma og í senn læra og njóta samtímatónlistar.“Greinin birtist fyrst í Fréttablaðinu 26. ágúst.
Menning Mest lesið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Tchéky Karyo látinn Lífið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Fleiri fréttir Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira