Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. ágúst 2017 20:52 Gylfi er strax búinn að stimpla sig inn í hug og hjörtu Everton-manna. Vísir/Getty Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017 Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. Gylfi gerði sér lítið fyrir og skoraði af 45 metra færi, rétt fyrir aftan miðju. Markið skoraði Gylfi í viðureign Everton og Hadjuk Split í forkeppni Evrópudeildarinnar. Markið kom eftir aðeins 13 sekúndna leik í síðari hálfleik. Gylfi vann boltann af leikmanni Hadjuk Split og smellti boltanum í fallegum boga yfir markmanninn og beint í netið eins og sjá má hér. | THIS is how you score your first goal for #EFC!! #EFCawayday #UEL pic.twitter.com/zfGQF74gIe— Everton (@Everton) August 24, 2017 Óhætt er að segja að markið hafi vakið mikla lukku á meðal knattspyrnuáhugamanna. Joey Barton, sem er uppalinn Everton-leikmaður þótti markið svo magnað að hann stafaði nafn Gylfa vitlaust. Hann baðst þó afsökunar á því og bar því fyrir sig að markið hefði verið svo magnað að hann væri í losti.What a goal that is... #Glyfi— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Sorry Gylfi...Still in shock. Incredible vision.— Joey Barton (@Joey7Barton) August 24, 2017 Kevin Kilbane, fyrrum leikmaður Everton, var á svipuðu máli og Barton og sagði að það væri erfitt að skora betra mark en þetta í sínum fyrsta leik en þetta var fyrsti leikur Gylfa í byrjunarliði Everton frá því að hann gekk til liðs við Everton fyrr í mánuðinum fyrir 45 milljónir. Not many full debut goals better than that!!! #gylfisigurdsson #efc— Kevin Kilbane (@kdkilbane77) August 24, 2017 Stuðningsmenn Everton, hér heima sem erlendis voru afar kátir með markið og létu sumir þá skoðun í ljós að mark Gylfa væri viðeigandi miðað við kaupverðið, enda var Gylfi um 45 metra frá marki þegar hann lét skotið vaða. Annar stuðningsmaður Everton segist aldrei hafa séð betra mark frá því að hann byrjaði að styðja félagið en nokkur dæmi um þau tíst sem fengu að fljúga eftir markið má sjá hér að neðan.Probably one of the best Everton goals I've ever seen that tbh #Gylfi— Paul Brown (@PaulBrownEFC) August 24, 2017 Gylfi Sigurdsson has scored the best goal I've seen in my lifetime as an Everton fan and he's only been here for about 8 days— Brad (@bradyates_) August 24, 2017 Did we spend 1 mill per yard for that Gylfi goal? Worth every penny. ..— Robert Morrissey (@Quietmanrm) August 24, 2017 Neinei. @gylfisig23 skoraði bara af svo sirka 40 metrum. pic.twitter.com/V22sD0KZiG— Þórður S. Júlíusson (@thordursnaer) August 24, 2017 Gylfi Thor Sigurdsson #efc what a brilliant goal — Henry Winter (@henrywinter) August 24, 2017 Þetta mark hjá Gylfa. Vá!!!— Andres Jonsson (@andresjons) August 24, 2017 Ég veit ekki hvort er sturlaðra að FH sé að vinna Braga eða þetta mark sem The Sig var að skora. Bilun á báðum vígstöðum.— Hrannar Már (@HrannarEmm) August 24, 2017 Ok þetta mark hjá Gylfa jahérna hér hjálpi mér allir heilagir?????? — Haukur Harðarson (@HaukurHardarson) August 24, 2017
Tengdar fréttir Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01 Mest lesið „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Handbolti Sló eitt elsta heimsmetið í frjálsum íþróttum Sport Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Íslenski boltinn EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Sævar um Keflavík: Eins og allir vilji ekki fá brunasár eða marbletti Körfubolti „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Stórbrotið sigurmark hjá Harry Wilson Haaland fékk smá hvíld í kærkomnum sigri City Hömruðu meðan járnið var heitt í sigri gegn Sunderland Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Arsenal sagt vera að skoða kaup á Julián Álvarez í sumar Gæti farið frá Liverpool til Tottenham Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Alisha Lehmann verður nýr liðsfélagi Hlínar Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Sjá meira
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24. ágúst 2017 20:45
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24. ágúst 2017 21:01