Vandamál United Silicon víðtækara en við blasti Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. ágúst 2017 19:30 Umhverfisstofnun áformar að stöðva starfsemi United Silicon öðru sinni komist rekstur kísilversins ekki í eðlilegt horf. Forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um ákvörðun stofnunarinnar með bréfi í gær. Núna klukkan sjö hefst íbúafundur í Reykjanesbæ vegna verksmiðjunnar. „Við viljum bara sjá allri starfsemi Silicon lokað,“ segir Einar Már Atlason, formaður Andstæðinga stóriðju í Helguvík. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að ljóst sé að verði rekstur United Silicon stöðvaður yrði það högg fyrir Reykjanesbæ. „Það er búið að fjárfesta í Helguvíkurhöfn fyrir milljarða króna, hún skuldar milljarða króna.“Hvernig lítur það þá út fyrir bænum ef starfsemin verður stöðvuð?„Það lítur náttúrulega ekki nógu vel út ef við horfum á það með gleraugum peningamálanna en við verðum að fara á stúfana og finna önnur verkefni ef þetta fer þannig en það er nú ekki komið svo langt.“En þið viljið fá verksmiðjuna í burtu?„Það fylgdi nú ekki bókun bæjarráðs. Það bókaði þannig að það vildi að verksmiðjunni yrði lokað á meðan verið væri að vinna í úrbótum og vinna út úr þeim vandamálum sem að þar eru og síðan yrði hún gangsett á ný,“ segir bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Fjölmiðlar fengu tilkynningu frá Umhverfisstofnun í gærkvöldi um áform stofnunarinnar að stöðva rekstur United Silicon í Helguvík, en forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um áformin undir kvöld í gær. Eftirlit Umhverfisstofnunar með verksmiðjunni er það umfangsmesta sem stofnunin hefur sinnt og er kostnaður þess farinn að hlaupa á milljónum. „Við höfnuðum fresti sem verksmiðjan bað um á sínum tíma. Við sögðum að þegar í stað yrði að gríða til ráðstafana. Það voru gerðar kröfur um það. Það var gripið til ráðstafana. Ráðstafanirnar hafa ekki skilað nægjanlegum árangri að okkar mati þannig að það er töluvert sem þarf að gera í viðbót og vandamáliðer víðtækara en við blasti þá, það liggur fyrir,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðstjóri hjá Umhverfisstofnun.Þrjú alvarleg mengunaróhöpp tilgreind Í bréfinu sem sent var í gær eru tiltekið það eftirlit sem stofnunin hefur sinnt í verksmiðjunni, niðurstöður þess og staða úrbóta sem krafist hefur verið. Þar segir meðal annars að frá upphafi rekstrar hafa komið upp fjölmörg vandamál við mengunarvarnir sem ekki hafa, enn sem komið er, verið leyst og styður það frásagnir íbúa Reykjanesbæjar sem hafa sent inn um og yfir fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá kísilverinu til Umhverfisstofnunar. Að því viðbættu hafa orðið yfir tuttugu frávik í rekstrinum og flest tengjast þau ítrekuðum óhöppum eða bilunum þar sem mengun hefur sloppið í umhverfið. Þá hafa nokkur atvik verið skráð þar sem sum hráefni sem verksmiðjan notar séu spilliefni og setti Umhverfisstofnun út á meðhöndlun þeirra og geymslu og í sumum tilfellum hafa útbætur ekki verið gerðar. Umhverfisstofnun tilgreinir þrjú alvarleg mengunaróhöpp þar sem bruni hefur komið upp í verksmiðjunni sem öll hafa orðið til þess að ljósbogaofn verksmiðjunnar stöðvaðist og valdið mengun í kjölfarið. Í tveimur þessara atvika kemur fram að umgengni hafi verið ábótavant og að bæta þurfti verklag starfsmanna. Umhverfisstofnun stöðvaði rekstur kísilversins þann 25. apríl síðast liðinn en samþykkti endurræsingu ljósbogaofnsins tæpum mánuði síðar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Frá þeim þremur mánuðum síðan það gerðist hafa útbætur ekki gengið eftir og því áformar Umhverfisstofnun að stöðva starfsemi United Silicon. Forsvarsmenn verksmiðjunnar fá frest til 30. ágúst til þess að koma með athugasemdir vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar. Fréttastofan leitaði viðbragða frá forsvarsmönnum United Silicon og sagði Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar, að stjórnendur komi ekki til með að tjá sig um ákvörðun Umhverfisstofnunar. United Silicon Tengdar fréttir „Við viljum ekkert vera tilraunadýr stóriðjunnar lengur“ Formaður Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík telur einu lausnina á vanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vera að loka henni. 24. ágúst 2017 14:45 Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. 24. ágúst 2017 05:00 Skora á yfirvöld að loka verksmiðju United Silicon Hluti íbúa Reykjanesbæjar sagður hafa „ítrekað orðið fyrir verulegum óþægindum“ vegna mengunar sem gengur þvert á forsendur starfleyfis verksmiðjunnar. 18. ágúst 2017 23:58 Viðbragða að vænta vegna United Silicon Frá því að ljósbogaofn United Silicon var gangsettur á síðasta ári hefur Umhverfisstofnun borist meira en fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðjunni. 23. ágúst 2017 19:45 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
Umhverfisstofnun áformar að stöðva starfsemi United Silicon öðru sinni komist rekstur kísilversins ekki í eðlilegt horf. Forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um ákvörðun stofnunarinnar með bréfi í gær. Núna klukkan sjö hefst íbúafundur í Reykjanesbæ vegna verksmiðjunnar. „Við viljum bara sjá allri starfsemi Silicon lokað,“ segir Einar Már Atlason, formaður Andstæðinga stóriðju í Helguvík. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar segir að ljóst sé að verði rekstur United Silicon stöðvaður yrði það högg fyrir Reykjanesbæ. „Það er búið að fjárfesta í Helguvíkurhöfn fyrir milljarða króna, hún skuldar milljarða króna.“Hvernig lítur það þá út fyrir bænum ef starfsemin verður stöðvuð?„Það lítur náttúrulega ekki nógu vel út ef við horfum á það með gleraugum peningamálanna en við verðum að fara á stúfana og finna önnur verkefni ef þetta fer þannig en það er nú ekki komið svo langt.“En þið viljið fá verksmiðjuna í burtu?„Það fylgdi nú ekki bókun bæjarráðs. Það bókaði þannig að það vildi að verksmiðjunni yrði lokað á meðan verið væri að vinna í úrbótum og vinna út úr þeim vandamálum sem að þar eru og síðan yrði hún gangsett á ný,“ segir bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Fjölmiðlar fengu tilkynningu frá Umhverfisstofnun í gærkvöldi um áform stofnunarinnar að stöðva rekstur United Silicon í Helguvík, en forsvarsmönnum verksmiðjunnar var tilkynnt um áformin undir kvöld í gær. Eftirlit Umhverfisstofnunar með verksmiðjunni er það umfangsmesta sem stofnunin hefur sinnt og er kostnaður þess farinn að hlaupa á milljónum. „Við höfnuðum fresti sem verksmiðjan bað um á sínum tíma. Við sögðum að þegar í stað yrði að gríða til ráðstafana. Það voru gerðar kröfur um það. Það var gripið til ráðstafana. Ráðstafanirnar hafa ekki skilað nægjanlegum árangri að okkar mati þannig að það er töluvert sem þarf að gera í viðbót og vandamáliðer víðtækara en við blasti þá, það liggur fyrir,“ segir Sigrún Ágústsdóttir, sviðstjóri hjá Umhverfisstofnun.Þrjú alvarleg mengunaróhöpp tilgreind Í bréfinu sem sent var í gær eru tiltekið það eftirlit sem stofnunin hefur sinnt í verksmiðjunni, niðurstöður þess og staða úrbóta sem krafist hefur verið. Þar segir meðal annars að frá upphafi rekstrar hafa komið upp fjölmörg vandamál við mengunarvarnir sem ekki hafa, enn sem komið er, verið leyst og styður það frásagnir íbúa Reykjanesbæjar sem hafa sent inn um og yfir fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá kísilverinu til Umhverfisstofnunar. Að því viðbættu hafa orðið yfir tuttugu frávik í rekstrinum og flest tengjast þau ítrekuðum óhöppum eða bilunum þar sem mengun hefur sloppið í umhverfið. Þá hafa nokkur atvik verið skráð þar sem sum hráefni sem verksmiðjan notar séu spilliefni og setti Umhverfisstofnun út á meðhöndlun þeirra og geymslu og í sumum tilfellum hafa útbætur ekki verið gerðar. Umhverfisstofnun tilgreinir þrjú alvarleg mengunaróhöpp þar sem bruni hefur komið upp í verksmiðjunni sem öll hafa orðið til þess að ljósbogaofn verksmiðjunnar stöðvaðist og valdið mengun í kjölfarið. Í tveimur þessara atvika kemur fram að umgengni hafi verið ábótavant og að bæta þurfti verklag starfsmanna. Umhverfisstofnun stöðvaði rekstur kísilversins þann 25. apríl síðast liðinn en samþykkti endurræsingu ljósbogaofnsins tæpum mánuði síðar að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Frá þeim þremur mánuðum síðan það gerðist hafa útbætur ekki gengið eftir og því áformar Umhverfisstofnun að stöðva starfsemi United Silicon. Forsvarsmenn verksmiðjunnar fá frest til 30. ágúst til þess að koma með athugasemdir vegna ákvörðunar Umhverfisstofnunar. Fréttastofan leitaði viðbragða frá forsvarsmönnum United Silicon og sagði Kristleifur Andrésson, öryggisstjóri verksmiðjunnar, að stjórnendur komi ekki til með að tjá sig um ákvörðun Umhverfisstofnunar.
United Silicon Tengdar fréttir „Við viljum ekkert vera tilraunadýr stóriðjunnar lengur“ Formaður Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík telur einu lausnina á vanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vera að loka henni. 24. ágúst 2017 14:45 Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. 24. ágúst 2017 05:00 Skora á yfirvöld að loka verksmiðju United Silicon Hluti íbúa Reykjanesbæjar sagður hafa „ítrekað orðið fyrir verulegum óþægindum“ vegna mengunar sem gengur þvert á forsendur starfleyfis verksmiðjunnar. 18. ágúst 2017 23:58 Viðbragða að vænta vegna United Silicon Frá því að ljósbogaofn United Silicon var gangsettur á síðasta ári hefur Umhverfisstofnun borist meira en fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðjunni. 23. ágúst 2017 19:45 Mest lesið Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Innlent Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn Innlent Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Innlent Fleiri fréttir Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Sjá meira
„Við viljum ekkert vera tilraunadýr stóriðjunnar lengur“ Formaður Samtaka andstæðinga stóriðju í Helguvík telur einu lausnina á vanda kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík vera að loka henni. 24. ágúst 2017 14:45
Áforma að slökkva á kísilverksmiðjunni Verði ekki ráðist í úrbætur á verksmiðju United Silicon verður slökkt á henni í upphafi næsta mánaðar. Umhverfisstofnun sendi bréf þess efnis til fyrirtækisins í gærkvöldi. 24. ágúst 2017 05:00
Skora á yfirvöld að loka verksmiðju United Silicon Hluti íbúa Reykjanesbæjar sagður hafa „ítrekað orðið fyrir verulegum óþægindum“ vegna mengunar sem gengur þvert á forsendur starfleyfis verksmiðjunnar. 18. ágúst 2017 23:58
Viðbragða að vænta vegna United Silicon Frá því að ljósbogaofn United Silicon var gangsettur á síðasta ári hefur Umhverfisstofnun borist meira en fimmtán hundruð kvartanir vegna mengunar frá verksmiðjunni. 23. ágúst 2017 19:45
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent