Titilvörn United hefst gegn Burton Albion Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. ágúst 2017 08:00 Manchester United vann keppnina í fyrra. Vísir/Getty Í nótt var dregið í þriðja umferð ensku deildabikarkeppninnar en þá hefja þau lið þátttöku sem spila í Evrópukeppnum í vetur. Manchester United hefur titilvörn sína í keppninni gegn B-deildarliði Burton Albion á heimavelli sínum. Liverpool mætir öðru úrvalsdeildarliði, Leicester, á útivelli. Þá fer Manchester City í heimsókn til West Brom og Arsenal tekur á móti C-deildarliði Doncaster Rovers. Nottingham Forest afrekaði að slá úrvalsdeildarlið Newcastle úr leik og fær í verðlaun leik gegn Chelsea á útivelli. 32 lið eru eftir í keppninni en leikirnir fara fram í vikunni sem hefst 18. september. Athygli vakti að drátturinn fór fram klukkan 03.15 í nótt en dregið var í Peking. Keppnin heitir eftir styrktaraðilanum Carabao sem er orkudrykkjaframleiðandi frá Víetnam. Sjá einnig: Dregið í deildabikarinn að næturlagi Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu heimaleik gegn Sunderland. Reading, lið Jóns Daða Böðvarssonar, mætir Swansea og Aston Villa, með Birki Bjarnason innanborðs, fær leik gegn Middlesbrough á heimavelli. Leikirnir:West Bromwich Albion - Manchester City Everton - SunderlandLeicester City - Liverpool Manchester United - Burton AlbionBrentford - Norwich City Wolverhampton Wanderers - Bristol RoversBurnley - Leeds Arsenal - Doncaster RoversBristol City - Stoke City Reading - Swansea CityAston Villa - Middlesbrough Chelsea - Nottingham ForestWest Ham United - Bolton Wanderers Crystal Palace - Huddersfield TownTottenham Hotspur - Barnsley eða Derby County Bournemouth - Brighton and Hove Albion Enski boltinn Tengdar fréttir Dregið í deildarbikarinn að næturlagi Ef þú vilt sjá hvernig þriðja umferð enska deildabikarsins raðast niður þá þarftu að vera vakandi um miðja nótt. 21. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Í nótt var dregið í þriðja umferð ensku deildabikarkeppninnar en þá hefja þau lið þátttöku sem spila í Evrópukeppnum í vetur. Manchester United hefur titilvörn sína í keppninni gegn B-deildarliði Burton Albion á heimavelli sínum. Liverpool mætir öðru úrvalsdeildarliði, Leicester, á útivelli. Þá fer Manchester City í heimsókn til West Brom og Arsenal tekur á móti C-deildarliði Doncaster Rovers. Nottingham Forest afrekaði að slá úrvalsdeildarlið Newcastle úr leik og fær í verðlaun leik gegn Chelsea á útivelli. 32 lið eru eftir í keppninni en leikirnir fara fram í vikunni sem hefst 18. september. Athygli vakti að drátturinn fór fram klukkan 03.15 í nótt en dregið var í Peking. Keppnin heitir eftir styrktaraðilanum Carabao sem er orkudrykkjaframleiðandi frá Víetnam. Sjá einnig: Dregið í deildabikarinn að næturlagi Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton fengu heimaleik gegn Sunderland. Reading, lið Jóns Daða Böðvarssonar, mætir Swansea og Aston Villa, með Birki Bjarnason innanborðs, fær leik gegn Middlesbrough á heimavelli. Leikirnir:West Bromwich Albion - Manchester City Everton - SunderlandLeicester City - Liverpool Manchester United - Burton AlbionBrentford - Norwich City Wolverhampton Wanderers - Bristol RoversBurnley - Leeds Arsenal - Doncaster RoversBristol City - Stoke City Reading - Swansea CityAston Villa - Middlesbrough Chelsea - Nottingham ForestWest Ham United - Bolton Wanderers Crystal Palace - Huddersfield TownTottenham Hotspur - Barnsley eða Derby County Bournemouth - Brighton and Hove Albion
Enski boltinn Tengdar fréttir Dregið í deildarbikarinn að næturlagi Ef þú vilt sjá hvernig þriðja umferð enska deildabikarsins raðast niður þá þarftu að vera vakandi um miðja nótt. 21. ágúst 2017 13:00 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Handbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Dregið í deildarbikarinn að næturlagi Ef þú vilt sjá hvernig þriðja umferð enska deildabikarsins raðast niður þá þarftu að vera vakandi um miðja nótt. 21. ágúst 2017 13:00