James Corden er kominn í samstarf við Apple Music og er núna allt lagt í sölurnar í Carpool Karaoke.
Leikkonurnar fara hreinlega á kostum og taka lög með Miley Cyrus og Justin Bieber en hér að neðan má sjá þriggja mínútna myndbrot af nýjasta Carpool Karaoke en þátturinn verður aðgengilegur inni á AppleMusic í heild sinni í kvöld.
Í þessu myndbroti má sjá þær fara með frægar setningar úr kvikmyndasögunni og gera það eins og GOT karakter.