Koeman þakkar stjórnarformanni Everton fyrir að halda rónni vegna Gylfa Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. ágúst 2017 13:45 Gylfi Þór Sigurðsson með Ronaldo Koeman. Mynd/Twitter-síða Everton Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Það tók langan tíma fyrir Everton að ná samkomulagi við Swansea um kaupverð á Gylfa Þór Sigurðssyni, sem gekk loks í raðir félagsins í síðustu viku eftir mikla bið. Koeman hefur miklar mætur á Gylfa sem er nú dýrasti leikmaður Everton frá upphafi en félagið keypti hann á 40 milljónir punda auk aukagreiðslna. En Hollendingurinn þurfti eins og aðrir að bíða þolinmóður á meðan að aðilar náðu saman. „Bill [Kenwright, stjórnarformaður Everton] var alltaf svo rólegur. Hann sagði: „Ég mun klára þessi kaup en þú verður að vera rólegur.“ Og ég skil auðvitað að svona ganga viðskiptin oft fyrir sig,“ sagði Koeman. „Þetta eru stór félagaskipti, sem klárast ekki bara á tveimur dögum. Stundum tekur það lengri tíma.“ Koemen lýsti því að hann hafi lengi fengið þau skilaboð að stutt væri í að málið yrði í höfn. Hann var svo ánægður þegar það gekk loksins í gegn. „Auðvitað hefði verið betra að klára þetta fyrr en þegar maður lítur í kringum sig og sér að önnur lið eru enn að leita að nýjum leikmönnum,“ sagði Koeman. Gylfi gæti komið við sögu í sínum fyrsta leik með Everton í kvöld þegar liðið mætir Manchester City á útivelli. Leikurinn hefst klukkan 19.00 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Enski boltinn Tengdar fréttir Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24 Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30 Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02 Mest lesið Einkunnir Íslands: Vafasöm varnarlína Fótbolti X eftir landsleikinn: Skiptar skoðanir um Hareide og hettan hans Bellamy Fótbolti Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina Fótbolti Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Fótbolti Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi Fótbolti „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Fótbolti „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Handbolti „Bara svona skítatilfinning“ Handbolti Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ Fótbolti „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Fótbolti Fleiri fréttir Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Sjá meira
Koeman: Gylfi mun spila á móti Manchester City Ronald Koeman, knattspyrnustjóri Everton, er búinn að lofa því að Gylfi Þór Sigurðsson spili sinn fyrsta leik með Everton annað kvöld. 20. ágúst 2017 21:24
Stórleikur í kvöld: Fær Gylfi tækifærið? Everton mætir Manchester CIty á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 21. ágúst 2017 10:30
Sjáðu fyrsta blaðamannafund Gylfa: „Rooney á skilið meira hrós“ Gylfi Þór Sigurðsson, nýjasti leikmaður Everton, sat fyrir svörum ásamt Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Bítlaborgarliðsins, á blaðamannafundi í dag. 18. ágúst 2017 15:02