Solheim bikarinn fór til Bandaríkjanna Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2017 22:00 Lið Bandaríkjanna fór með sigur af hólmi. Mynd/Getty Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag. Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Bandaríkin unnu Solheim bikarinn í golfi eftir sigur á liði Evrópu um helgina. Fyrir daginn í dag leiddi lið Bandaríkjanna með 10 og hálfan sigur gegn 5 og hálfum sigri liðs Evrópu. Cristie Kerr og Paula Creamer unnu sínar viðureignir og Angel Yin tryggði hálft stig fyrir Bandaríkin, en liðið þurfti aðeins þrjú og hálft stig til þess að tryggja sér sigurinn. Það var svo Lizette Salas sem sigraði Jodi Ewart Shadoff og tryggði liði Bandaríkjanna bikarinn. „Að tryggja stigið sem færði okkur sigurinn er ótrúlegt. Hendurnar á mér skulfu allar, þetta er einstök tilfinning,“ sagði Salas. Fyrirliði evrópska liðsins, Annika Sorenstam sagði liðið einfaldlega hafa verið útspilað í dag.
Golf Tengdar fréttir Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00 Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00 Mest lesið Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fótbolti Orri klúðraði dauðafæri og Man United slapp í burtu með jafntefli Fótbolti Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 116-79 | Keflvíkingar rassskelltir á Króknum Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Benedikt hættur með kvennalandsliðið Körfubolti Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: ÍR-KR 97-96 | Collin Pryor tryggði ÍR-ingum sigur á KR Körfubolti Fleiri fréttir Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Lið Evrópu þarf kraftaverk til að hirða Solheim bikarinn af liði Bandaríkjanna Fyrir síðasta keppnisdag á Solheim bikarnum í golfi leiðir lið Bandaríkjanna með fimm stigum og þurfa aðeins þrjú og hálft stig í dag til þess að tryggja sér sigur á mótinu. 20. ágúst 2017 11:00
Bandaríkin leiða eftir fyrsta dag Solheim bikarsins Úrvalslið Bandaríkjanna og Evrópu í kvennagólfi mætast nú um helgina í Iowa í Bandaríkjunum þar sem keppt er um Solheim bikarinn. Bandaríkin fara með ágætis forskot inn í annan keppnisdaginn. 19. ágúst 2017 11:00