Hættulega feitur hundur tekinn af eiganda sínum Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 21:11 Ekki er vitað af hvaða tegund umræddur hundur er. Vísir/Getty Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu. Dýr Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu.
Dýr Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira