Hættulega feitur hundur tekinn af eiganda sínum Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2017 21:11 Ekki er vitað af hvaða tegund umræddur hundur er. Vísir/Getty Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu. Dýr Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir Hafa náð stjórn á sinueldi við Apavatn Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Sjá meira
Matvælastofnun tók hund úr vörslu eiganda á höfuðborgarsvæðinu. Hundurinn var í mikilli yfirþyngd sem talin var hættuleg heilsu hans. Hann var tjóðraður langtímum saman og fékk ekki útivist og hreyfingu. Í tilkynningu frá stofnuninni segir að ekki hafi verið brugðist við ítrekuðum kröfum um úrbætur. Þá hafi fjórar eftirlitsheimsóknir sýnt versnandi ástand hundsins. „Hundurinn fékk litla sem enga hreyfingu eða útiveru aðra en þá að vera bundinn úti í garði í stuttu bandi. Einnig var holdastuðull hundsins kominn í hæsta flokk þannig að það takmarkaði mjög hreyfigetu og var talið ógna heilsu hans. Kröfum stofnunarinnar um heilsufarsskoðun á hundinum hjá dýralækni var heldur ekki sinnt,“ segir í tilkynningunni. Matvælastofnun tekur fram að í reglugerð um velferð gæludýra segir að umráðamenn gæludýra skulu afla sér þekkingar á eðli og eiginleikum dýra sem þeir halda til að geta uppfyllt þarfir þeirra“ og að „sérhver hundur skuli hafa tækifæri til að komast út daglega til að geta sinnt eðlilegum þörfum sínum og fá þá hreyfingu sem nauðsynlegt er tegundinni.“ Einnig sé aðeins heimilt að tjóðra hund ef nauðsyn beri til og þá í skamman tíma og undir eftirliti. Hundinum hefur verið komið fyrir á fósturheimili Dýrahjálpar. Matvælastofnun þakkar samtökunum fyrir aðkomu þeirra að málinu.
Dýr Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Innlent Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Erlent Fleiri fréttir Hafa náð stjórn á sinueldi við Apavatn Hryðjuverkamálið gæti haft verulega þýðingu Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Styður tillögur að róttækum breytingum á byggingareftirliti Róttækar breytingar á byggingareftirliti og í beinni frá Basel Blöndulón fyllist sögulega snemma og staðan góð í lónum Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Svalt þokuloft ekki langt undan Ók fullur á nokkra kyrrstæða bíla Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Segir ríkið bera ábyrgð í máli mannsins á Hverfisgötu Björgunarmiðstöð byggð á Flúðum Eftirspurn á hlutabréfamarkaði mikil og blómstrandi gróður Sýknaðir af ákæru fyrir að brjótast inn í eigið hús Hvetja stjórnvöld í Ísrael til að breyta stefnu sinni tafarlaust Hefur áhyggjur af öryggi skólabarna í Laugardal Úlfar heldur fullum launum í heilt ár Keilusambandið sakað um djúpstæða spillingu Umferðarljós við gatnamót Kringlumýrarbrautar og Miklubrautar óvirk Óheillaskref að áfengi sé selt á vellinum Mikið viðbragð Gæslunnar vegna veikinda langt úti á hafi Tugmilljóna gjaldþrot meðhöndlarans Bein útsending: Sterkari saman - Þjóðarsjúkrahús í 25 ár Afstaða fær 600 þúsund í verðlaun frá Reykjavíkurborg Dæmdur fyrir brot gegn fimmtán börnum í viðbót Sakar RÚV um óvandaðan fréttaflutning um fjármál borgarinnar Rafmagnslaust á Granda Nítján í haldi vegna fíkniefnainnflutnings um Keflavíkurflugvöll Mál Margeirs til Landsréttar Sjá meira