Jeep Compass fékk 5 stjörnur hjá EuroNCAP Finnur Thorlacius skrifar 8. september 2017 09:31 Jeep Compass. Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta. Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent
Jeep Compass hefur fengið hæðstu einkunn úr árekstarprófunum hjá EuroNCAP. Jeep Compass kemur mjög vel út í öllum flokkum prófana og þykir þetta sérlega góður árangur, þar sem EuroNCAP hefur nýlega gert auknar kröfur um öryggisstaðla í bifreiðum í sínum prófunum. Niðurstaðan endurspeglar þann metnað sem Jeep hefur sett í hönnun á Jeep Compass, en hann er útbúinn fjölmörgum hlutum sem auka verulega öryggi bæði ökumanns og farþega, sem og gangandi vegfarenda. Þá þykir öryggisgrindin sem umlykur ökumann og farþega í farþegarými, sérlega vel heppnuð með tilliti til öryggisþátta.
Mest lesið Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Innlent Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Innlent Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Erlent