Kaleo-tónleikar fylltu Ólafíu af jákvæðri orku og stolti Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. september 2017 09:00 Ólafía Þórunn og Jökull Júlíusson, söngvari Kaleo. Mynd/Instagram Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér vel á strik á LPGA-móti í Portland um síðustu helgi þar sem hún komst í gegnum niðurskurð í fyrsta sinn síðan í júlí og hafnaði svo í 39. sæti. Hún hafði verið talsvert frá sínu besta á síðustu tveimur mótum á undan en ákvað að mæta afslöppuð til leiks í Portland. Mætti hún til að mynda á tónleika með íslensku sveitinni Kaleo í miðju móti. „Í rauninni var ég bara að gera mitt besta í Portland og ætlaði að taka niðurstöðunni hvernig sem færi,“ sagði Ólafía. „Ég skellti mér á Kaleo tónleika á föstudagskvöldið, reyndi bara að hugsa sem minnst um þetta allt og ákvað að þetta myndi fara eins og það átti að fara,“ sagði hún enn fremur. „Það var rosalega gaman á tónleikunum og ég fylltist af jákvæðri orku og stolti að sjá íslensku strákana standa sig svona vel. Ég átti síðan besta hringinn minn daginn eftir og spilaði á 69 höggum.“ Ólafía hefur á morgun leik á Indy Women in Tech Championship mótinu í Indiana en eftir það er komið að Evian Championship, síðasta risamóti ársins. Vísir greindi frá því fyrr í morgun að hún hefði öðlast þátttökurétt á mótinu. Sjá einnig: Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Sýnt verður beint frá mótinu í Indiana á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 19.00 annað kvöld. So cool to see kaleo play last night in Portland and this guy... a class act #kaleo #Icelandic A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Sep 2, 2017 at 2:51pm PDT Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir náði sér vel á strik á LPGA-móti í Portland um síðustu helgi þar sem hún komst í gegnum niðurskurð í fyrsta sinn síðan í júlí og hafnaði svo í 39. sæti. Hún hafði verið talsvert frá sínu besta á síðustu tveimur mótum á undan en ákvað að mæta afslöppuð til leiks í Portland. Mætti hún til að mynda á tónleika með íslensku sveitinni Kaleo í miðju móti. „Í rauninni var ég bara að gera mitt besta í Portland og ætlaði að taka niðurstöðunni hvernig sem færi,“ sagði Ólafía. „Ég skellti mér á Kaleo tónleika á föstudagskvöldið, reyndi bara að hugsa sem minnst um þetta allt og ákvað að þetta myndi fara eins og það átti að fara,“ sagði hún enn fremur. „Það var rosalega gaman á tónleikunum og ég fylltist af jákvæðri orku og stolti að sjá íslensku strákana standa sig svona vel. Ég átti síðan besta hringinn minn daginn eftir og spilaði á 69 höggum.“ Ólafía hefur á morgun leik á Indy Women in Tech Championship mótinu í Indiana en eftir það er komið að Evian Championship, síðasta risamóti ársins. Vísir greindi frá því fyrr í morgun að hún hefði öðlast þátttökurétt á mótinu. Sjá einnig: Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Sýnt verður beint frá mótinu í Indiana á Golfstöðinni og hefst útsending klukkan 19.00 annað kvöld. So cool to see kaleo play last night in Portland and this guy... a class act #kaleo #Icelandic A post shared by Ólafía Kristinsdóttir (@olafiakri) on Sep 2, 2017 at 2:51pm PDT
Golf Tengdar fréttir Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00 Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00 Mest lesið Leik lokið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Í beinni: Crystal Palace - Man. City | Bikarúrslitaleikurinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Sport Fleiri fréttir Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Mikilmennin misstíga sig á PGA-meistaramótinu Fetar Spieth í fótspor McIlroy? Rosalegur ráshópur McIlroy Tveir Íslendingar gætu komist á US Open eftir dramatík hjá Dagbjarti Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Gunnlaugur keppir á besta áhugamannamóti heims Vilja komast í mjúkinn hjá Bandaríkjaforseta með að gefa honum stórmót Fjórtán ára strákur kominn í lokaúrtökumót fyrir Opna bandaríska Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Fyrsti nýi meðlimurinn í 25 ár Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið McIlroy vann Masters í bráðabana Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Átti bestu byrjun á hring í sögu Masters Sló kúluna í rassinn á starfsmanni McIlroy stoltur af sjálfum sér Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Gat ekki haldið lengur í sér og létti á sér á Augusta Rose með þriggja högga forystu á Mastersmótinu Krakkakrúttin stálu sviðsljósinu á miðvikudegi fyrir Mastersmótið Fylgstu með þessum tíu á Masters Sjá meira
Ólafía fékk 864 þúsund krónur í Portland Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Cambia Portland Classic-mótinu á pari. 4. september 2017 08:00
Ólafía komst inn á þriðja stórmótið Magnað ár hjá Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur verður enn stærra en hún er komin með þátttökurétt á síðasta stórmóti ársins. 6. september 2017 08:00