Emmy verðlaunin veitt í kvöld Anton Egilsson skrifar 17. september 2017 15:55 Stephen Colbert verður kynnir á Emmy verðlaununum. Vísir/Getty Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO) Emmy Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)
Emmy Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira