Nokkuð ákveðin sunnanátt í dag: Byljóttur vindur á Snæfellsnesi Birgir Olgeirsson skrifar 16. september 2017 09:34 Vindaspá Veðurstofu Íslands. vedur.is Á norðanverðu Snæfellsnesi verður byljóttur vindur í allan dag og hviður allt að 30-35 m/s. Einnig á stöku stað á Vestfjörðum og Ströndum, svo sem í Ísafjarðardjúpi. Lægir ekki að gagni á þessum slóðum fyrr en í nótt og í fyrramálið. Í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að hlýr loftmassi sé yfir landinu, ættaður langt sunnan úr höfum. Loftið er einnig rakt og má búast við súld eða rigningu á vesturhelmingi landsins í dag með hita á bilinu 11 til 15 stig. Austan megin er þurrara veður og gæti hitinn þar náð að gægjast yfir 20 stigin þar sem best lætur. Einnig ber að geta þess að sunnanáttin í dag er nokkuð ákveðin, búist er við hvössum vindstrengjum og snörpum hviðum á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Á morgun ræður sunnanáttin áfram ríkjum. Bjart og hlýtt veður á Norður- og Austurlandi. Þungbúið og svalara annars staðar og nokkuð drjúg rigning vestan til á landinu seinnipartinn þegar kuldaskil ganga á land. Framan af næstu viku er útlit fyrir fremur rólega suðlæga átt og vætu með köflum, einkum sunnan- og vestanlands. Hitatölur síga smám saman niður að meðaltali árstímans.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 5-10 og rigning með köflum, hiti 10 til 13 stig. Þurrt að kalla NA-til með hita að 18 stigum.Á þriðjudag:Sunnan 5-10 og víða rigning eða skúrir. Hægari og úrkomuminna síðdegis. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast NA-lands.Á miðvikudag:Breytileg átt og sums staðar skúrir, en rigning á NA- og A-landi seinni partinn. Hiti 7 til 12 stig.Á fimmtudag:Sunnanátt með skúrum SV- og V-lands, en léttir til á N- og A-landi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Suðaustanátt og bjartviðri N-til á landinu, en súld eða rigning S-lands. Veður Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira
Á norðanverðu Snæfellsnesi verður byljóttur vindur í allan dag og hviður allt að 30-35 m/s. Einnig á stöku stað á Vestfjörðum og Ströndum, svo sem í Ísafjarðardjúpi. Lægir ekki að gagni á þessum slóðum fyrr en í nótt og í fyrramálið. Í hugleiðingu veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands kemur fram að hlýr loftmassi sé yfir landinu, ættaður langt sunnan úr höfum. Loftið er einnig rakt og má búast við súld eða rigningu á vesturhelmingi landsins í dag með hita á bilinu 11 til 15 stig. Austan megin er þurrara veður og gæti hitinn þar náð að gægjast yfir 20 stigin þar sem best lætur. Einnig ber að geta þess að sunnanáttin í dag er nokkuð ákveðin, búist er við hvössum vindstrengjum og snörpum hviðum á Snæfellsnesi, Vestfjörðum og Norðvesturlandi. Á morgun ræður sunnanáttin áfram ríkjum. Bjart og hlýtt veður á Norður- og Austurlandi. Þungbúið og svalara annars staðar og nokkuð drjúg rigning vestan til á landinu seinnipartinn þegar kuldaskil ganga á land. Framan af næstu viku er útlit fyrir fremur rólega suðlæga átt og vætu með köflum, einkum sunnan- og vestanlands. Hitatölur síga smám saman niður að meðaltali árstímans.Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ mánudag:Suðaustan 5-10 og rigning með köflum, hiti 10 til 13 stig. Þurrt að kalla NA-til með hita að 18 stigum.Á þriðjudag:Sunnan 5-10 og víða rigning eða skúrir. Hægari og úrkomuminna síðdegis. Hiti 9 til 16 stig, hlýjast NA-lands.Á miðvikudag:Breytileg átt og sums staðar skúrir, en rigning á NA- og A-landi seinni partinn. Hiti 7 til 12 stig.Á fimmtudag:Sunnanátt með skúrum SV- og V-lands, en léttir til á N- og A-landi. Hiti breytist lítið.Á föstudag:Suðaustanátt og bjartviðri N-til á landinu, en súld eða rigning S-lands.
Veður Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Sjá meira