Vel yfir sjö þúsund manns séð Undir trénu Stefán Árni Pálsson skrifar 11. september 2017 17:00 Steindi fer með eitt af aðalhlutverkunum. Brynjar Snær Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Um er að ræða mjög góða opnun á íslenskri kvikmynd og á pari við Vonarstræti (2014 – 7.671 manns á opnunarhelgi) og Ég man þig (2017 – 7,728 manns á opnunarhelgi) en nokkuð fyrir neðan Eiðinn (2016 – 8,861 manns á opnunarhelgi). Þessar þrjár myndir hafa allar náð hátt að fimmtíu þúsund gesta heildaraðsókn og gæti Undir trénu náð þeim árangri. Hér að neðan má sjá nýjustu tölur frá Klapptré. Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Undir trénu er í öðru sæti aðsóknarlistans eftir frumsýningarhelgina, en um helgina sáu hana 5,040 manns og alls 7,502 með forsýningum. Þetta kemur fram á vefsíðunni Klapptré. Um er að ræða mjög góða opnun á íslenskri kvikmynd og á pari við Vonarstræti (2014 – 7.671 manns á opnunarhelgi) og Ég man þig (2017 – 7,728 manns á opnunarhelgi) en nokkuð fyrir neðan Eiðinn (2016 – 8,861 manns á opnunarhelgi). Þessar þrjár myndir hafa allar náð hátt að fimmtíu þúsund gesta heildaraðsókn og gæti Undir trénu náð þeim árangri. Hér að neðan má sjá nýjustu tölur frá Klapptré.
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira