Beyonce syngur á frönsku og spænsku í nýju lagi Stefán Ó. Jónsson skrifar 29. september 2017 08:25 Um er að ræða fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári. Vísir/Getty Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina. Fellibylurinn Irma Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Fyrsta lag Beyonce eftir að hún átti tvíbura fyrr á þessu ári rataði á netið í gær. Um er að ræða nýja útgáfu af laginu Mi Gente sem gefið er út til styrktar uppbyggingu í Karíbahafinu og Mexíkó eftir að fellibylirnir Irma og María, sem og öflugir jarðskjálftar, gengu þar yfir í upphafi september Í laginu, sem upphaflega var flutt af J Baldvin og Willy William og heyra má hér að neðan, syngur Beyonce á ensku, spænsku og frönsku. Á Instragram-síðu sinni segir söngkonan að allur ágóðinn af sölu lagsins muni renna óskiptur til neyðaraðstoðar í Mexíkó, Púertó Ríkó og á öðrum eyjum Karíbahafsins. I am donating my proceeds from this song to hurricane relief charities for Puerto Rico, Mexico and the other affected Caribbean islands. To help go to Beyonce.com/reliefefforts. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Sep 28, 2017 at 6:09pm PDT Rúmlega 100 þúsund manns höfðu hlustað á lagið fyrsta hálftímann eftir að það rataði á Youtube í gær. Það er nú komið með næstum 1.3 millljón áhorf. Í laginu syngur Beyonce til fórnarlamba jarðskjálftanna og fellibylanna. „Lift up your people/ From Texas to Puerto Rico/ Dem islands to Mexico.“ Þá syngur hún jafnframt um eigin tilfinningar og minnist á það hvað hún er frábær. „I can be a beast or I can give you emotion / But please don't question my devotion / I been giving birth on these haters 'cause I'm fertile." Mi Gente (Fólkið mitt) er nú þegar orðinn smellur um víða veröld og er til að mynda eitt af fimm vinsælustu lögum Bretlands þessa stundina.
Fellibylurinn Irma Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Menning Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira