Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2017 09:48 Bob og Harvey Weinstein. Vísir/Getty Framleiðandinn Amanda Segel hefur sakað Bob Weinstein, bróður Harvey Weinsteins, um kynferðislega áreitni á meðan þau framleiddu þáttaröðina The Mist fyrir Spike TV. Það var fyrirtækið The Weinstein Company sem var að baki framleiðslunnar á þáttunum en Amanda segir Bob hafa ítrekað reynt við hana og beðið hana um að borða með sér kvöldverð, bara þau tvö. Hún segir áreitnina hafa hafist sumarið 2016 og hún hafi verið viðvarandi í þrjá mánuði, eða þangað til lögmaðurinn hennar tilkynnti stjórnendum The Weinstein Company að Amanda myndi yfirgefa þáttinn ef Bob myndi ekki láta af þessari hegðun. „Nei ætti að duga,“ segir Segel við bandaríska tímaritið Variety um málið. „Eftir að hafa fengið nei ættu þeir sem eru að reyna að bjóða manni út að láta þar við sitja. Bob hélt því fram við mig að hann vildi að við yrðum vinir. Hann vildi hins vegar ekki vinskap. Hann vildi meira en það. Ég vona að nei muni duga framvegis.“ Talsmaður Bob Weinsteins sagði í yfirlýsingu sem send var Variety að Bob hafni því að hafa hegðað sér óviðeigandi. „Bob fór einu sinni út að borða með Ms. Segel í Los Angeles í júní árið 2016. Hann hafnar ásökunum um óviðeigandi hegðun á þeirri stund.“ Lögmaður hans heldur því einnig fram að þessi umfjöllun Variety sé uppfull af ósannindum og villandi staðhæfingum. Þessi ásökun Segel kemur í kjölfar fjöld ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein. Bob hefur sjálfur fordæmt hegðun bróður síns og sagst hafa haft enga vitneskju um hegðun hans. Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15. október 2017 22:12 James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein "Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ 15. október 2017 20:21 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Framleiðandinn Amanda Segel hefur sakað Bob Weinstein, bróður Harvey Weinsteins, um kynferðislega áreitni á meðan þau framleiddu þáttaröðina The Mist fyrir Spike TV. Það var fyrirtækið The Weinstein Company sem var að baki framleiðslunnar á þáttunum en Amanda segir Bob hafa ítrekað reynt við hana og beðið hana um að borða með sér kvöldverð, bara þau tvö. Hún segir áreitnina hafa hafist sumarið 2016 og hún hafi verið viðvarandi í þrjá mánuði, eða þangað til lögmaðurinn hennar tilkynnti stjórnendum The Weinstein Company að Amanda myndi yfirgefa þáttinn ef Bob myndi ekki láta af þessari hegðun. „Nei ætti að duga,“ segir Segel við bandaríska tímaritið Variety um málið. „Eftir að hafa fengið nei ættu þeir sem eru að reyna að bjóða manni út að láta þar við sitja. Bob hélt því fram við mig að hann vildi að við yrðum vinir. Hann vildi hins vegar ekki vinskap. Hann vildi meira en það. Ég vona að nei muni duga framvegis.“ Talsmaður Bob Weinsteins sagði í yfirlýsingu sem send var Variety að Bob hafni því að hafa hegðað sér óviðeigandi. „Bob fór einu sinni út að borða með Ms. Segel í Los Angeles í júní árið 2016. Hann hafnar ásökunum um óviðeigandi hegðun á þeirri stund.“ Lögmaður hans heldur því einnig fram að þessi umfjöllun Variety sé uppfull af ósannindum og villandi staðhæfingum. Þessi ásökun Segel kemur í kjölfar fjöld ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein. Bob hefur sjálfur fordæmt hegðun bróður síns og sagst hafa haft enga vitneskju um hegðun hans.
Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15. október 2017 22:12 James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein "Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ 15. október 2017 20:21 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15. október 2017 22:12
James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein "Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ 15. október 2017 20:21
Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00
Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11