Geta búið til sinn eigin tölvuleik Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 15. október 2017 10:15 Andri segir jafn mikinn áhuga á tækni hjá strákum og stelpum. Vísir/Eyþór Andri Kristjánsson er tæknitröll í Borgarbóksafninu í Gerðubergi og fræðir krakka þar um eitt og annað sem viðkemur því sviði. En hvenær fékk hann áhuga á tækni? Ég hef alltaf haft gaman af því að skoða nýjungar í tækni en þegar ég byrjaði að sjá um Tilraunaverkstæði Borgarbókasafnsins 2016 fór áhuginn upp á næsta stig. Í dag er verkstæðið alltaf opið í Gerðubergi og á hverjum þriðjudegi koma félagasamtökin Kóder til okkar og kenna krökkum á skemmtileg forrit.Finnst þér krakkar almennt hafa áhuga á tækni og er hann jafn milli stráka og stelpna? Já, ég myndi tvímælalaust segja það og áhuginn er jafn milli stráka og stelpna. Bæði kynin eru ótrúlega áhugasöm og hæfileikarík á tölvur.Hvað á verkstæðinu er vinsælast hjá krökkum? Raspberry Pi tölvurnar okkar eru vinsælastar en þrívíddarprentarinn og vínylskerinn vekja mesta áhugann.Hvaða verkfæri nota krakkarnir? Við erum að vinna eftir „makerspace“ hugmyndafræði þar sem er ekki endilega gert ráð fyrir verkfærum eða græjum, þetta snýst meira um hugarfarið gagnvart verkefninu og að mistök eru til að læra af þeim. En auðvitað er mjög gaman að vera með flottar græjur þó svo að þær skipti ekki öllu máli.Kennir þú þeim bara í gegnum tölvur? Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð. Við reynum líka að nota annars konar leiðir til að nálgast tölvuna eins og Makey Makey, sem mætti lýsa sem annars konar og skapandi leið til að stjórna tölvunni sinni. Krakkar Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Andri Kristjánsson er tæknitröll í Borgarbóksafninu í Gerðubergi og fræðir krakka þar um eitt og annað sem viðkemur því sviði. En hvenær fékk hann áhuga á tækni? Ég hef alltaf haft gaman af því að skoða nýjungar í tækni en þegar ég byrjaði að sjá um Tilraunaverkstæði Borgarbókasafnsins 2016 fór áhuginn upp á næsta stig. Í dag er verkstæðið alltaf opið í Gerðubergi og á hverjum þriðjudegi koma félagasamtökin Kóder til okkar og kenna krökkum á skemmtileg forrit.Finnst þér krakkar almennt hafa áhuga á tækni og er hann jafn milli stráka og stelpna? Já, ég myndi tvímælalaust segja það og áhuginn er jafn milli stráka og stelpna. Bæði kynin eru ótrúlega áhugasöm og hæfileikarík á tölvur.Hvað á verkstæðinu er vinsælast hjá krökkum? Raspberry Pi tölvurnar okkar eru vinsælastar en þrívíddarprentarinn og vínylskerinn vekja mesta áhugann.Hvaða verkfæri nota krakkarnir? Við erum að vinna eftir „makerspace“ hugmyndafræði þar sem er ekki endilega gert ráð fyrir verkfærum eða græjum, þetta snýst meira um hugarfarið gagnvart verkefninu og að mistök eru til að læra af þeim. En auðvitað er mjög gaman að vera með flottar græjur þó svo að þær skipti ekki öllu máli.Kennir þú þeim bara í gegnum tölvur? Við kennum grunninn í forritun í gegnum Scratch eða Sonic Pi sem eru eins konar tölvuleikir. Í byrjun nóvember verðum við líka með Game Jam í Gerðubergi þar sem krakkar geta búið til sinn eigin tölvuleik og þannig fengið innsýn í vinnuna á bak við tölvuleikjagerð. Við reynum líka að nota annars konar leiðir til að nálgast tölvuna eins og Makey Makey, sem mætti lýsa sem annars konar og skapandi leið til að stjórna tölvunni sinni.
Krakkar Leikjavísir Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira