Þekktast plötusnúður græmsins á landinu Stefán Þór Hjartarson skrifar 14. október 2017 10:00 Spooky er einn öflugasti græm plötusnúður heimsins. Breski græm-plötusnúðurinn Spooky Bizzle ætlar að gera allt bókstaflega sturlað í miðstöð danstónlistar á Íslandi, Paloma, í kvöld. Hann kemur hingað til lands í boði Plútó og FALK Records Spooky hefur verið að bera út orðspor græm-tónlistarstefnunnar síðustu tuttugu árin og hefur fyrir vikið verið kallaður „plötusnúður plötusnúðanna“ innan þeirrar senu. „Hann er klárlega þekktur fyrir að vera dj/pródúserinn sem aðrir dj-ar innan græm-senunnar halda mest upp á og hlusta á, vegna þess að hann fer svo vítt og breitt um stefnuna og mixar saman áhrifum sem gerðu græm að því sem það er nú í dag,“ segir Árni Bragi Hjaltason, meðlimur Plútó, sem er kannski betur þekktur sem DJ Kocoon – en hann og Skurður ætla að verma upp dans. Einnig er Spooky liðtækur pródúser og gaf meðal annars út EP-plötuna Spartan Beat EP árið 2010 – mikið af þessari tónlist Spookys hefur verið að gera fólk alveg tryllt á dansgólfum víðsvegar um heiminn. Upphitun kvöldsins er í höndum rapparans GKR. „GKR verður þarna með nýtt efni og ætlar að vera með frekar hart stöff í takt vid græm stemmninguna,“ segir Árni. GKR hefur verið að vinna helling af nýju efni síðan hann gaf út plötuna GKR í fyrra og er víst búinn að koma sér upp töluvert öðruvísi hljóm en þeim sem við eigum að venjast frá honum. Leikar hefjast klukkan tíu og gamanið mun standa fram eftir nóttu. Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
Breski græm-plötusnúðurinn Spooky Bizzle ætlar að gera allt bókstaflega sturlað í miðstöð danstónlistar á Íslandi, Paloma, í kvöld. Hann kemur hingað til lands í boði Plútó og FALK Records Spooky hefur verið að bera út orðspor græm-tónlistarstefnunnar síðustu tuttugu árin og hefur fyrir vikið verið kallaður „plötusnúður plötusnúðanna“ innan þeirrar senu. „Hann er klárlega þekktur fyrir að vera dj/pródúserinn sem aðrir dj-ar innan græm-senunnar halda mest upp á og hlusta á, vegna þess að hann fer svo vítt og breitt um stefnuna og mixar saman áhrifum sem gerðu græm að því sem það er nú í dag,“ segir Árni Bragi Hjaltason, meðlimur Plútó, sem er kannski betur þekktur sem DJ Kocoon – en hann og Skurður ætla að verma upp dans. Einnig er Spooky liðtækur pródúser og gaf meðal annars út EP-plötuna Spartan Beat EP árið 2010 – mikið af þessari tónlist Spookys hefur verið að gera fólk alveg tryllt á dansgólfum víðsvegar um heiminn. Upphitun kvöldsins er í höndum rapparans GKR. „GKR verður þarna með nýtt efni og ætlar að vera með frekar hart stöff í takt vid græm stemmninguna,“ segir Árni. GKR hefur verið að vinna helling af nýju efni síðan hann gaf út plötuna GKR í fyrra og er víst búinn að koma sér upp töluvert öðruvísi hljóm en þeim sem við eigum að venjast frá honum. Leikar hefjast klukkan tíu og gamanið mun standa fram eftir nóttu.
Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið Halda tólf tíma löglegt reif í vöruskemmu í Grafarvogi Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira