Thron myndaði borgina Santa Rosa sem hefur orðið verulega illa út, en hann notaði drónann til að fylgja eftir póstburðarmanni sem var enn að bera út póstinn í hverfinu þrátt fyrir að fá hús stæðu eftir.
Þá má glögglega sjá á myndbandinu hvernig sum hús virðast ósnert á meðan húsin við hlið þeirra hafa brunnið til grunna. Myndbandið var tekið upp fyrir þremur dögum.