Er að bíða eftir snjó fyrir norðan Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 29. október 2017 10:00 Einari Kristni finnst skemmtilegt í íþróttaleikjum. Vísir/Anton Brink Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru. Krakkar Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Einar Kristinn Gunnarsson er tíu ára og er í 5. bekk Oddeyrarskóla á Akureyri. Honum finnst fyrsta spurningin frekar fáránleg. Er alltaf snjór á Akureyri? Heyrðu, ég er nú að bíða eftir snjó en það kemur ennþá enginn. Ertu skíðamaður? Ja, ég var einu sinni í skíðaskóla en það gekk ekki nógu vel. Ég fer samt stundum með skólanum mínum upp í fjall. Hvað finnst þér mest gaman að læra? O, ég er ekki mjög mikið fyrir að læra en mér finnst skemmtilegt í íþróttum. Sérstaklega íþróttaleikjum. Hver er besti vinur þinn? Ég á nokkra vini en alveg besti vinur minn er pabbi minn. Hvað gerið þið helst saman? Ja, við erum mest latir en okkur finnst skemmtilegt að fara í sund. Hvað gerið þið þegar þið eruð latir? Ég horfi á vídeó og hann veipar. Það hjálpar honum að hætta að reykja. Hvaða dýr eru í uppáhaldi hjá þér? Hundar, kettir og páfagaukar, ég á þrjá páfagauka, þeir heita Engill, Blámi og Perla. Flottustu staðirnir á landinu? Akureyri og Reykjavík. Ég hef ekki farið á alla hina staðina ennþá. Hvað langar þig að verða? Ég ætla að eiga pitsustað sem heitir Freddi Fazbear‘s Pizza. Það verður staður fyrir afmælisveislur og svoleiðis. Ég mun hafa vélmenni þar sem syngja. Ætlar þú að baka pitsurnar sjálfur? Nei, ég hef fólk til að gera það. Er einhver staður í heiminum sem þig langar að skoða? Já, Orlando. Ég er að fara þangað eftir fjóra mánuði. Hefur þú farið til útlanda áður? Einu sinni. Til Manchester í Englandi. Ég fékk tvær byssur en þurfti að henda þeim hálftíma áður en ég fór í flugvélina af því fólk mundi halda að þær væru alvöru.
Krakkar Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira