Landsliðsstjarna gefur út fótboltaspil Benedikt Bóas skrifar 31. október 2017 14:30 Jóhann Berg Guðmundsson landsliðsmaður og leikmaður Burnley á Englandi er gríðarlega fróður um fótbolta hér heima og erlendis. Hann stökk á tækifærið þegar það var komið að máli við hann og stoltur af hvernig til tókst. Jóhann Berg Guðmundsson, ein af hetjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er andlit borðspilsins, Beint í mark, sem er komið í sölu. Í spilinu eru tæplega 3.000 fót- boltaspurningar úr öllum áttum og átti Jóhann nokkrar spurningarnar sjálfur en hann er mjög fróður um fótbolta og vann til dæmis spurningakeppni Messunnar. Um er að ræða spurningar um erlendan og íslenskan fótbolta, um karla og konur. Spilið er styrkleikaskipt sem auðveldar öllum að spila með. Ásamt Jóhanni koma að spilinu þeir Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, og Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is. „Við Hörður erum þarna að slíðra sverðin,“ segir Magnús og hlær en þeir félagar hafa oft háð skemmtilega keppni um fyrstu fréttir af fótboltatíðindum. Þeir eru þó góðir vinir utanvallar. „Þetta var hugmynd sem báðir aðilar voru með og við ákváðum að slá þessu saman. Jói kemur að þessu spili með sínar hugmyndir og er andlit þess út á við.“ Magnús segir að þeir taki allir þátt í því að fjármagna spilið en auk þeirra þriggja eru Helgi Steinn Björnsson og Daníel Rúnarsson með á bak við tjöldin. Með því að kaupa spil í forsölu er hægt að detta í lukkupottinn. Þar verður dregið um veglega vinninga í nóvember. Þar er meðal annars árituð Everton treyja sem Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í, spil árituð af landsliðsstjörnum og áritaðar Beint í mark treyjur. „Þetta er einfalt spil. Þetta snýst jú um að koma beint í mark og vinna,“ segir Magnús hress og kátur. Borðspil Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Sjá meira
Jóhann Berg Guðmundsson, ein af hetjum íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er andlit borðspilsins, Beint í mark, sem er komið í sölu. Í spilinu eru tæplega 3.000 fót- boltaspurningar úr öllum áttum og átti Jóhann nokkrar spurningarnar sjálfur en hann er mjög fróður um fótbolta og vann til dæmis spurningakeppni Messunnar. Um er að ræða spurningar um erlendan og íslenskan fótbolta, um karla og konur. Spilið er styrkleikaskipt sem auðveldar öllum að spila með. Ásamt Jóhanni koma að spilinu þeir Magnús Már Einarsson, ritstjóri fótbolti.net, og Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is. „Við Hörður erum þarna að slíðra sverðin,“ segir Magnús og hlær en þeir félagar hafa oft háð skemmtilega keppni um fyrstu fréttir af fótboltatíðindum. Þeir eru þó góðir vinir utanvallar. „Þetta var hugmynd sem báðir aðilar voru með og við ákváðum að slá þessu saman. Jói kemur að þessu spili með sínar hugmyndir og er andlit þess út á við.“ Magnús segir að þeir taki allir þátt í því að fjármagna spilið en auk þeirra þriggja eru Helgi Steinn Björnsson og Daníel Rúnarsson með á bak við tjöldin. Með því að kaupa spil í forsölu er hægt að detta í lukkupottinn. Þar verður dregið um veglega vinninga í nóvember. Þar er meðal annars árituð Everton treyja sem Gylfi Þór Sigurðsson spilaði í, spil árituð af landsliðsstjörnum og áritaðar Beint í mark treyjur. „Þetta er einfalt spil. Þetta snýst jú um að koma beint í mark og vinna,“ segir Magnús hress og kátur.
Borðspil Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Sjá meira