Gunnar Bragi þingflokksformaður Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 30. október 2017 10:53 Frá fundi Miðflokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Vísir/Ernir Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson var kjörinn formaður þingflokks Miðflokksins á fundi flokksins í húsakynnum Alþingis í morgun. Formaðurinn Sigmundur Davíð Gunnlaugsson bar upp tillöguna á fundinum og var hún samþykkt samhljóða að sögn Gunnars Braga. Hann þekkir til hlutverksins frá tíma sínum í Framsóknarflokknum. „Það er mikill hugur í okkur og menn eru mjög vel stemmdir,“ segir Gunnar Bragi. Fundurinn hafi verið á léttum nótum og andinn verulega góður. Það muni taka vikuna að komast niður á jörðina eftir úrslit helgarinnar en Miðflokkurinn fékk sjö þingmenn í fyrstu kosningum flokksins. Þingmaðurinn segir að fundur Sigmundar Davíðs með Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, hafi verið til umræðu. Fylgst er með gangi mála á Bessastöðum í beinni útsendingu á Vísi í allan dag. „Okkur finnst eðlilegt að flokkur sem byrjaði með autt hvítt blað fyrir rúmum þremur vikum fái tækifæri til að mynda ríkisstjórn,“ segir Gunnar Bragi. Ekkert óeðlilegt væri við það að flokkurinn fengi umboð til stjórnarmyndunar. Aðspurður hvort breytt staða kvenna á Alþingi eða fjöldi þingmanna miðað við hvernig atkvæðin dreifast um landið hafi verið til umræðu segir Gunnar Bragi engin slík mál hafa verið rætt. Nú sé á dagskrá áframhaldandi uppbygging flokksins, koma skipulagi á hann og móta stefnu til langtíma. „Við erum afar ánægð með úrslitin og stolt að fólk skyldi kjósa okkur í þessum mæli.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri Sjá meira
Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. 5. október 2017 06:06
Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. 29. september 2017 11:53