„Fyrsta skrefið er að skrásetja sig hjá dale.is en þá færðu strax póst með góðum ráðum frá okkur. Ef þú deilir með okkur hvaða áskoranir þú vilt takast á við og/eða hvernig þú vilt bæta þig á næsta ári færðu að auki viðtal hjá ráðgjafa."
Minna stress og meiri fókus
Í huga margra er nýtt ár nýtt upphaf og margir sem vilja nota þessi tímamót til að breyta til eða bæta sig.„Sumir vilja æfa sig í að tala fyrir framan hóp af fólki, öðlast meira sjálfstraust, minnka stress eða verkkvíða og fá meiri fókus. Aðrir vilja vera meira í núinu og líða betur og svo eru þeir sem hafa áhuga á að bæta sig í að hvetja aðra áfram. Hjá Dale Carnegie er lögð áhersla á að vinna með alla þessa þætti og hjálpa fólki til að ná markmiðjum sínum,“ segir Jósafat.
Veglegur jólaglaðingur
Allir sem skrásetja sig hjá dale.is hafa möguleika á að fá veglegan jólaglaðning frá Dale Carnegie.Til mikils er að vinna; þrjú námskeið að eigin vali hjá Dale Carnegie að verðmæti 109.000 til 189.000 kr. hvert, 50.000 kr. gjafabréf hjá 66°Norður, 50.000 kr. gjafabréf frá Air Iceland Connect, 50.000 kr. gjafabréf í Laugar Spa, auk fjölda annarra glaðninga.
„Við drögum út vinninga 1. desember og látum þá sem detta í lukkupottinn strax vita af því. Við hvetjum fólk eindregið til að skrásetja sig,“ segir Jósafat.
Kynning á vegum Dale Carnegie.