Ótrúlegt lífshlaup Reynis sterka Stefán Árni Pálsson skrifar 7. nóvember 2017 16:30 Reynir sterki var merkilegur maður. Heimildarmyndin Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Reynir Örn Leósson var merkilegur maður og lífshlaup hans ótrúlegt. Hann var alla tíð utangarðsmaður í leit að viðurkenningu frá samfélaginu, sem hann hlaut aldrei. Foreldrar hans vildu hvorugt hafa hann hjá sér og ólst hann því upp við ótrúlega erfiðar aðstæður. Margir álitu hann vera svindlara, fyllibyttu og ræfil. Þegar litið er til baka og afrek hans skoðuð er ótrúlegt til þess að hugsa að hann hafi aldrei fengið neina viðurkenningu. Hann á heimsmet í heimi aflrauna, sem standa enn. Framtíðarsýn hans var ótrúleg og uppfinningar hans þykja mjög merkilegar enn þann dag í dag. Baldvin Z. er leikstjóri kvikmyndarinnar.Aðalviðmælendur: Erla Sveinsdóttir, Leó Svanur Reynisson, Linda Reynisdóttir, Einar Örn Einarsson, Bíbi Ólafsdóttir og Fríður Leósdóttir.Handritshöfundar: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson.Framleiðandi: Baldvin Z.Meðframleiðendur: Abbý Hafliða, Hörður Rúnarsson, Ólafur Arnalds, Heiða Sigrún Pálsdóttir og Dísa Anderiman.Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson.Klipping: Úlfur Teitur Úlfsson.Tónlist: Eberg. Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Heimildarmyndin Reynir sterki, Beyond Strength, er frumsýnd á föstudaginn í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri. Reynir Örn Leósson var merkilegur maður og lífshlaup hans ótrúlegt. Hann var alla tíð utangarðsmaður í leit að viðurkenningu frá samfélaginu, sem hann hlaut aldrei. Foreldrar hans vildu hvorugt hafa hann hjá sér og ólst hann því upp við ótrúlega erfiðar aðstæður. Margir álitu hann vera svindlara, fyllibyttu og ræfil. Þegar litið er til baka og afrek hans skoðuð er ótrúlegt til þess að hugsa að hann hafi aldrei fengið neina viðurkenningu. Hann á heimsmet í heimi aflrauna, sem standa enn. Framtíðarsýn hans var ótrúleg og uppfinningar hans þykja mjög merkilegar enn þann dag í dag. Baldvin Z. er leikstjóri kvikmyndarinnar.Aðalviðmælendur: Erla Sveinsdóttir, Leó Svanur Reynisson, Linda Reynisdóttir, Einar Örn Einarsson, Bíbi Ólafsdóttir og Fríður Leósdóttir.Handritshöfundar: Baldvin Z og Birgir Örn Steinarsson.Framleiðandi: Baldvin Z.Meðframleiðendur: Abbý Hafliða, Hörður Rúnarsson, Ólafur Arnalds, Heiða Sigrún Pálsdóttir og Dísa Anderiman.Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson.Klipping: Úlfur Teitur Úlfsson.Tónlist: Eberg.
Menning Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Fólk tjáir sig um skaupið Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira