„Það er ekkert formlegt í gangi“ Birgir Olgeirsson skrifar 6. nóvember 2017 15:00 Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Vísir/Ernir „Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
„Þetta í rauninni kemur kannski á óvart en það var gott að þetta var reynt,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, um þær fréttir að stjórnarmyndunarviðræður Vinstri grænna, Samfylkingar, Framsóknarflokksins og Pírata hafi siglt í strand. Hún segir það hafa verið rökrétt hjá Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna, að reyna þetta stjórnarmynstur í ljósi úrslita kosninganna. Katrín greindi frá því í þinghúsinu í dag að hún hefði svigrúm fram eftir degi til að fara yfir aðra möguleika í stöðunni áður en hún fer á fund forseta Íslands á Bessastöðum klukkan 17 í dag. Spurð hvort að búið sé að hafa samband við Viðreisn segir Þorgerður engar formlegar viðræður í gangi. „Það er ekkert formlegt í gangi,“ segir Þorgerður en bætir við að það sé mikilvægt að og heilbrigt fyrir stjórnmálin að fólk tali saman. Hún segist geta trúað því að það verði kominn einhver gangur í viðræður um annað stjórnarmynstur um komandi helgi. Hvort Viðreisn verði hluti af þeim viðræðum vill hún ekkert gefa út um. „Ég ef ítrekað að við erum ekki að fara í ríkisstjórn til að fara í ríkisstjórn. Ef við getum stutt við eitthvað sem er gott og stuðlar að stöðugleika fyrir samfélagið munum við ekki láta okkur eftir liggja. Við allavega förum rólega.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Mér er óglatt“ Uppnám á Facebook eftir viðræðuslit 6. nóvember 2017 13:45 Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11 Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18 Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52 Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Fleiri fréttir Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Sjá meira
Sáu fram á að geta myndað stjórn út frá málefnum en tilfinning réði úrslitum "Mér finnst þetta að mörgu leyti leiðinlegt, vegna þess að þetta hefur verið gott samstarf og samtal.“ 6. nóvember 2017 14:11
Höfðu áhyggjur af því að tæpur meirihluti myndi ekki tryggja stöðugleika "Við höfðum áhyggjur á því að þessi meirihluti væri of tæpur til að tryggja þennan stöðugleika.“ 6. nóvember 2017 13:18
Katrín: „Mikil vonbrigði að ekki hafi náðst að mynda ríkisstjórn“ Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, segir það mikil vonbrigði að ekki hafi tekist að mynda ríkisstjórn gömlu stjórnarandstöðuflokkanna fjögurra, það er Vinstri grænna, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknarflokksins. 6. nóvember 2017 13:52
Þingflokkur Pírata: Telja ekki fullreynt að ná jákvæðri niðurstöðu í viðræðurnar 6. nóvember 2017 12:51