Í gær fóru fram tökur en fyrir þær þurfti Steinþór Hróar Steinþórsson, betur þekktur sem Steindi Jr., að fara í smink í fjórar klukkustundir.
Steindi er nánast óþekkjanlegur eins og sjá má meðfylgjandi myndum en Eyþór Árnason, ljósmyndari 365 var á staðnum og tók meðfylgjandi myndir.


