Björk syngur um ástina í Blissing Me Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. nóvember 2017 11:45 Björk á tónleikum í Georgíu fyrr á árinu. vísir/getty Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. Lagið heitir Blissing Me. Björk syngur um ástina og lýsir því hvernig hún verður ástfangin en af hverjum eða hverju er ekki alveg ljóst enda virðist af texta lagsins að dæma sem söngkonan sé ekki alveg viss um það heldur. Fyrsta lagið sem Björk gaf út af Utopiu heitir The Gate og kom út í byrjun september. Plötunnar er beðið með eftirvæntingu, eins og reyndar á við um flestar plötur Bjarkar. Síðasta plata hennar, Vulnicura, kom út árið 2015 og fjallaði að mestu leyti um skilnað hennar og listamannsins Matthew Barney. Vulnicura var því mjög persónuleg og oft á tíðum sorgleg en Björk hefur sagt að Utopia fjalli um ástina og þá einhvers konar yfirskilvitlegan hátt. Í viðtali við New York Times í vikunni sagði Björk jafnframt að platan væri ástarbréf til bjartsýninnar. Myndbandið við Blissing Me má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Ótrúleg förðun Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir nýjustu plötuna vekur athygli en heiðurinn af því á dragdrottningin Hungry. 1. nóvember 2017 20:00 Ný plata frá Björk í nóvember Platan heitir Utopia. 31. október 2017 14:15 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Björk gefur í dag út nýtt myndband við annað lagið sem kemur út af nýrri plötu hennar Utopia sem væntanleg er þann 24. nóvember næstkomandi. Lagið heitir Blissing Me. Björk syngur um ástina og lýsir því hvernig hún verður ástfangin en af hverjum eða hverju er ekki alveg ljóst enda virðist af texta lagsins að dæma sem söngkonan sé ekki alveg viss um það heldur. Fyrsta lagið sem Björk gaf út af Utopiu heitir The Gate og kom út í byrjun september. Plötunnar er beðið með eftirvæntingu, eins og reyndar á við um flestar plötur Bjarkar. Síðasta plata hennar, Vulnicura, kom út árið 2015 og fjallaði að mestu leyti um skilnað hennar og listamannsins Matthew Barney. Vulnicura var því mjög persónuleg og oft á tíðum sorgleg en Björk hefur sagt að Utopia fjalli um ástina og þá einhvers konar yfirskilvitlegan hátt. Í viðtali við New York Times í vikunni sagði Björk jafnframt að platan væri ástarbréf til bjartsýninnar. Myndbandið við Blissing Me má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Ótrúleg förðun Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir nýjustu plötuna vekur athygli en heiðurinn af því á dragdrottningin Hungry. 1. nóvember 2017 20:00 Ný plata frá Björk í nóvember Platan heitir Utopia. 31. október 2017 14:15 Mest lesið Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton Lífið Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Lífið „Pabbi minn gaf okkur saman“ Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? Lífið „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Fleiri fréttir Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Dragdrottningin Hungry farðaði Björk fyrir nýjustu plötuna Ótrúleg förðun Bjarkar Guðmundsdóttur fyrir nýjustu plötuna vekur athygli en heiðurinn af því á dragdrottningin Hungry. 1. nóvember 2017 20:00
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning