Gul viðvörun á sjö svæðum á landinu í dag Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 12. nóvember 2017 10:29 Víða má búast við hríðum á heiðum og jafnvel lokunum. Veðurstofa Íslands Á Veðurstofu Íslands kemur fram að svokölluð „gul viðvörun“ sé fyrir sjö svæði á landinu í dag. Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, Norðurland vestra og miðhálendi. Litirnir með miðla neyðarkerfi hjá Veðurstöfunni eru alls fjórir, grænn, gulur, appelsínugulur og rauður og rauð viðvörun er alvarlegasta viðvörunin. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðaustan 15-20 m/s með snjókomu í fyrstu en svo slyddu eða rigningu. Á Veðurstofunni er bent á að færð gæti spillst og þegar fer að rigna má megi búast við vatnselg og því rétt að hreinsa frá niðurföllum og ganga frá lausamunum sem gætu fokið. Á Suðurlandi er spáð suðaustan stormi, 15-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu en síðan slyddu eða rigningu. Hríð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum, eins og til dæmis Hellisheiði. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Í Faxaflóa er spáð suðaustan átt 15-23 m/s. Snjókomu er spáð í fyrstu en síðan slyddu og rigningu. Færð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum. Einnig má búast við vindhviðum yfir 40 m/s við fjöll eins og við Kjalarnes og Hafnarfjall. Í Breiðafirði er spáð suðaustan 18-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Færð gæti spillst víða og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá er tekið fram að búast megi við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er spáð suðaustan stormi í kvöld, vindur frá 15-23 m/s. Slydda eða snjókoma í fyrstu en síðan rigning á láglendi. Færð gæti spillst víða á Vestfjörðum og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er er spáð suðaustan stormi í kvöld og vindur frá 15-23 m/s. Slydda og snjókoma í fyrstu en síðar rigning á láglendi. Færð gæti spillst og búast má við hríð á heiðum og því gætu þær lokað um tíma eins og Holtavörðuheiði. Auk þess má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Um miðhálendið er spáð suðaustan stormi eða roki í kvöld, vindur á bilinu 20-25 m/s. Gert er ráð fyrir talsverðri hríð og skafrenning. Skyggni og ferðaveður gæti því verið mjög slæmt. Tengdar fréttir Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12. nóvember 2017 07:47 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Á Veðurstofu Íslands kemur fram að svokölluð „gul viðvörun“ sé fyrir sjö svæði á landinu í dag. Umrædd svæði eru höfuðborgarsvæðið, Suðurland, Faxaflói, Breiðafjörður, Vestfirðir, Strandir, Norðurland vestra og miðhálendi. Litirnir með miðla neyðarkerfi hjá Veðurstöfunni eru alls fjórir, grænn, gulur, appelsínugulur og rauður og rauð viðvörun er alvarlegasta viðvörunin. Á höfuðborgarsvæðinu er gert ráð fyrir suðaustan 15-20 m/s með snjókomu í fyrstu en svo slyddu eða rigningu. Á Veðurstofunni er bent á að færð gæti spillst og þegar fer að rigna má megi búast við vatnselg og því rétt að hreinsa frá niðurföllum og ganga frá lausamunum sem gætu fokið. Á Suðurlandi er spáð suðaustan stormi, 15-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu en síðan slyddu eða rigningu. Hríð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum, eins og til dæmis Hellisheiði. Þá má búast við snörpum vindhviðum við fjöll. Í Faxaflóa er spáð suðaustan átt 15-23 m/s. Snjókomu er spáð í fyrstu en síðan slyddu og rigningu. Færð gæti spillst víða og má búast við hríð á heiðum og jafnvel lokunum. Einnig má búast við vindhviðum yfir 40 m/s við fjöll eins og við Kjalarnes og Hafnarfjall. Í Breiðafirði er spáð suðaustan 18-23 m/s. Í fyrstu er gert ráð fyrir snjókomu og síðar slyddu eða rigningu. Færð gæti spillst víða og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá er tekið fram að búast megi við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll, einkum á norðanverðu Snæfellsnesi. Á Vestfjörðum er spáð suðaustan stormi í kvöld, vindur frá 15-23 m/s. Slydda eða snjókoma í fyrstu en síðan rigning á láglendi. Færð gæti spillst víða á Vestfjörðum og búast má við hríð á heiðum og lokunum. Þá má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er er spáð suðaustan stormi í kvöld og vindur frá 15-23 m/s. Slydda og snjókoma í fyrstu en síðar rigning á láglendi. Færð gæti spillst og búast má við hríð á heiðum og því gætu þær lokað um tíma eins og Holtavörðuheiði. Auk þess má búast við vindhviðum yfir 35 m/s við fjöll. Um miðhálendið er spáð suðaustan stormi eða roki í kvöld, vindur á bilinu 20-25 m/s. Gert er ráð fyrir talsverðri hríð og skafrenning. Skyggni og ferðaveður gæti því verið mjög slæmt.
Tengdar fréttir Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12. nóvember 2017 07:47 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Fleiri fréttir Billy Long biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Sjá meira
Hálka og hálkublettir víða um land Vegagerðin segir það vera álkubletti eða hálku nokkuð víða á Suðurlandi. 12. nóvember 2017 07:47
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent