Vilja opna aftur á umræður fjögurra flokka og taka Viðreisn með Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 10. nóvember 2017 11:37 Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, í þinghúsinu í morgun. Vísir/Eyþór Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan. Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira
Fulltrúar Pírata, Samfylkingarinnar og Viðreisnar hittust á fundi í morgun og ræddu möguleika á samstarfi, bæði í ríkisstjórn og í stjórnarandstöðu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir að Píratar og Samfylking vilji halda áfram viðræðum fjögurra flokka um myndun ríkisstjórnar og vlija bjóða Viðreisn að borðinu. Hann segir að stemningin í hópnum hafi verið góð og að fólk hafi gengið út af fundi eftir mjög gott samtal. „Við vorum að ræða þann valkost að Viðreisn sé með í samtalinu. Það er að okkar mati valkostur að halda áfram viðræðum eins og þær voru komnar með Viðreisn innanborðs,“ segir Helgi Hrafn í samtali við Vísi.Katrínar að meta framhaldið „Við vildum líka bara ræða saman. Einn valkosturinn er að mynda ríkisstjórn með þessum valkosti og hins vegar að ef það gengur ekki eftir þá náttúrulega verðum við væntanlega í stjórnarandstöðu og ræddum líka hvernig sá möguleiki liti út.“Telur þú að þið getið sannfært Katrínu Jakobsdóttur að ganga aftur inn í þessar viðræður? „Hún verður að meta það sjálf en eins og ég segi það stendur til boða að ræða þetta út frá þessum valkosti, að Viðreisn sé með í samtalinu. við viljum auðvitað miklu frekar fara í ríkisstjórn sem er frjálslyndari heldur en það sem var rótast að myndi myndast út frá hinu.“ Hann segir að flokkarnir þrír eigi það allir sameiginlegt að vera frjálslyndir og líta til framtíðar. „Á meðan maður hefur áhyggjur af því að það verði ákveðin stöðnun ef hinn valkosturinn verður.“Heimir Már Pétursson fjallaði einnig um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar og ræddi meðal annars við Loga Einarsson, formann Samfylkingarinnar. Hlusta má á fréttina í spilaranum hér fyrir neðan.
Kosningar 2017 Tengdar fréttir Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52 Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17 Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Innlent Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Tala látinna hækkar í LA og veðurspáin er óhagstæð Erlent Stjórnmálamenn fá ekki að tjá sig á 80 ára afmæli frelsunar Auschwitz Erlent Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Innlent Fleiri fréttir Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Völlurinn geti orðið ónothæfur á köflum Fimm handteknir í sérsveitaraðgerð á Akureyri „Stórkostlega undarlegt“ að þekktir gerendur séu ekki ákærðir Stór skjálfti reið yfir í Ljósufjallakerfinu Áhyggjur Icelandair af lokun flugbrautar og óþrjótandi píp-hljóð Mikilvægt að nýr formaður hafi breiða skírskotun Íbúar í Garði ósáttir við uppbyggingu á þekktu flóðasvæði Danir hafi sofnað á verðinum og Trump að hræra í pottinum Styrktartónleikar á Hvolsvelli fyrir mikið slasaðan bónda „Mogginn er ekki flokksblað Framsóknarflokksins“ Þrýstingur innan Framsóknar og veik staða Rússlands Sjá meira
Segir að þriggja flokka stjórn með VG og Framsókn væri sterk ríkisstjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að þriggja flokka stjórn með Vinstri grænum og Framsóknarflokknum væri sterk ríkisstjórn. Enn sé þó ekki gott að segja hvort af samstarfi þessara þriggja flokka verði. 10. nóvember 2017 10:52
Telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja fari á Bessastaði í dag Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, telur ólíklegt að einhver formannanna þriggja, það er að annað hvort hún, formaður Framsóknarflokksins eða formaður Sjálfstæðisflokksins, fari til fundar við Guðna Th. Jóhannesson, forseta Íslands, á Bessastöðum í dag og fái umboð til stjórnarmyndunar. 10. nóvember 2017 11:17