Þórdís Elva vonar að karlmenn taki næsta skref Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 29. nóvember 2017 15:48 Þórdís Elva og Tom Stranger er þau héldu TED-fyrirlestur saman. Mynd/TED „Ég held að við munum tala um „fyrir“ og „eftir“ #meetoo herferðina,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir í viðtali við USA Today. Þar segir hún að Weinstein málið hafi verið mikill snúningspunktur og að áhrifin vegna #metoo hafi verið gríðarleg. Í viðtalinu er einnig rætt við Tom Stranger, manninn sem nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var 16 ára. Þau stigu fram saman fyrr á þessu ári og gáfu út bókina Handan fyrirgefningar. Tom segir að hann sé spenntur að sjá hvernig þessi umræða hafi á hegðun fólks í valdastöðu. „Ég vil sjá hvernig þetta verður úti á götu. Ég velti fyrir mér hvernig þetta verður fyrir konur og karla á vinnustöðum og gangandi á almannafæri.“ Líka skaðlegt körlum Aðspurð hvernig hægt sé að fá menn til að taka ábyrgð á ofbeldinu sem þeir fremja svaraði Þórdís: „Það er almennt þekkingarleysi á meðal manna um það hvernig karlamenningin sem stuðli að ofbeldi gegn konum, sé einnig skaðlegt fyrir karlana.“ Þórdís segir að mörgum karlmönnum séu kenndar þær lygar að það sé í lagi að vera ágengur við konur, grípa í þær og koma með kynferðislegar athugasemdir „Ef fleiri menn áttuðu sig á því að svona hegðun er skaðleg fyrir alla, karla eins og konur, tel ég að fleiri menn myndu sjá mikilvægi þess að taka ábyrgð til að uppræta hana.“ Þau virðast bæði sammála um að kannski sé Facebook ekki rétti staðurinn til þess að stíga fram og játa kynferðisofbeldi. „Ég myndi frekar vilja að menn einfaldlega breyttu hegðun sinni og reyndu að fá mennina í kringum sig til þess að gera það líka, að opna augun og átta sig á því hvernig þeir gætu verið hluti af vandamálinu.“ Tom segir að slíkar játningar snúist margar of mikið um gerandann og hans skömm. „Ég get tengt við þetta - þetta er hluti af minni sögu. Þegar ég talaði fyrst við Þórdísi einblíndi ég á mína skömm og hvað ég skammaðist mín fyrir mig í stað þess að skammast mín fyrir sársaukann sem ég olli Þordísi. Kannski er ekki besta leiðin að játa opinberlega.“ Karlarnir taki næsta skref Að mati Þórdísar Elvu hefur #metoo herferðin verið svona árangursmikil vegna þess að hún er frá sjónarhorni þolenda og styrki þá sem hafa þagað og borið skömmina. Hún segir að það gæti verið að fegurð og frægð þeirra sem sökuðu Weinstein um kynferðisofbeldi hafi átt þátt í því að málið vakti svo mikla athygli. Þórdís Elva á þó ekki von á því að breytingin sem hefur orðið í umræðunni gangi til baka, þrátt fyrir að margir upplifi að þeim standi ógn af þessari umræðu. „Það er auðvitað einn hluti af viðbrögðunum við stórum breytingum í sögunni. Það er alltaf mótstaða.“ Vonar hún að næsta skref komi frá karlmönnum. „Ég myndi vilja að næsta skrefið væri að karlmenn kæmu saman og segðu „Þetta er hræðilegt, við getum gert betur en þetta, við viljum ekki að þessi menning viðgangist og við ætlum að taka ábyrgð á þeim breytingum sem þurfa að eiga sér stað.“ Þórdís og Tom hafa haldið TED-fyrirlestur saman en hann má horfa á í spilaranum hér að neðan. MeToo Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
„Ég held að við munum tala um „fyrir“ og „eftir“ #meetoo herferðina,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir í viðtali við USA Today. Þar segir hún að Weinstein málið hafi verið mikill snúningspunktur og að áhrifin vegna #metoo hafi verið gríðarleg. Í viðtalinu er einnig rætt við Tom Stranger, manninn sem nauðgaði Þórdísi Elvu þegar hún var 16 ára. Þau stigu fram saman fyrr á þessu ári og gáfu út bókina Handan fyrirgefningar. Tom segir að hann sé spenntur að sjá hvernig þessi umræða hafi á hegðun fólks í valdastöðu. „Ég vil sjá hvernig þetta verður úti á götu. Ég velti fyrir mér hvernig þetta verður fyrir konur og karla á vinnustöðum og gangandi á almannafæri.“ Líka skaðlegt körlum Aðspurð hvernig hægt sé að fá menn til að taka ábyrgð á ofbeldinu sem þeir fremja svaraði Þórdís: „Það er almennt þekkingarleysi á meðal manna um það hvernig karlamenningin sem stuðli að ofbeldi gegn konum, sé einnig skaðlegt fyrir karlana.“ Þórdís segir að mörgum karlmönnum séu kenndar þær lygar að það sé í lagi að vera ágengur við konur, grípa í þær og koma með kynferðislegar athugasemdir „Ef fleiri menn áttuðu sig á því að svona hegðun er skaðleg fyrir alla, karla eins og konur, tel ég að fleiri menn myndu sjá mikilvægi þess að taka ábyrgð til að uppræta hana.“ Þau virðast bæði sammála um að kannski sé Facebook ekki rétti staðurinn til þess að stíga fram og játa kynferðisofbeldi. „Ég myndi frekar vilja að menn einfaldlega breyttu hegðun sinni og reyndu að fá mennina í kringum sig til þess að gera það líka, að opna augun og átta sig á því hvernig þeir gætu verið hluti af vandamálinu.“ Tom segir að slíkar játningar snúist margar of mikið um gerandann og hans skömm. „Ég get tengt við þetta - þetta er hluti af minni sögu. Þegar ég talaði fyrst við Þórdísi einblíndi ég á mína skömm og hvað ég skammaðist mín fyrir mig í stað þess að skammast mín fyrir sársaukann sem ég olli Þordísi. Kannski er ekki besta leiðin að játa opinberlega.“ Karlarnir taki næsta skref Að mati Þórdísar Elvu hefur #metoo herferðin verið svona árangursmikil vegna þess að hún er frá sjónarhorni þolenda og styrki þá sem hafa þagað og borið skömmina. Hún segir að það gæti verið að fegurð og frægð þeirra sem sökuðu Weinstein um kynferðisofbeldi hafi átt þátt í því að málið vakti svo mikla athygli. Þórdís Elva á þó ekki von á því að breytingin sem hefur orðið í umræðunni gangi til baka, þrátt fyrir að margir upplifi að þeim standi ógn af þessari umræðu. „Það er auðvitað einn hluti af viðbrögðunum við stórum breytingum í sögunni. Það er alltaf mótstaða.“ Vonar hún að næsta skref komi frá karlmönnum. „Ég myndi vilja að næsta skrefið væri að karlmenn kæmu saman og segðu „Þetta er hræðilegt, við getum gert betur en þetta, við viljum ekki að þessi menning viðgangist og við ætlum að taka ábyrgð á þeim breytingum sem þurfa að eiga sér stað.“ Þórdís og Tom hafa haldið TED-fyrirlestur saman en hann má horfa á í spilaranum hér að neðan.
MeToo Kynferðisofbeldi Tengdar fréttir Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04 Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots Innlent Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Ekkert bendi til að brotið hafi verið á fleiri börnum Hnullungur þveraði veginn þar sem banaslys varð „Það gengur ekki að við séum með starfsemi sem sniðgengur lögin hér á Íslandi“ „Það bjó enginn í húsinu“ Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Vísað ölvuðum frá borði á leið frá Keflavík Heilunarguðþjónustur í Lágafellskirkju njóta mikilla vinsælda „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Segir dómsmálaráðherra hafa talað inn í óttann Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Evrópa verði að hætta að stóla á Bandaríkin og ólögleg bílastæðagjöld Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar Sjá meira
Fyrirlestri Þórdísar og Tom mótmælt: „Mér finnst nauðgari vera að hagnast á nauðgun“ Mótmælendur mótmæltu fyrirlestri Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur og Tom Stranger sem haldinn var í Royal Festival Hall í London í gær. 15. mars 2017 13:04
Þórdís Elva og nauðgari hennar stíga fram saman Þórdís Elva Þorvaldsdóttir hefur skrifað nýja bók með manninum sem nauðgaði henni á unglingsaldri, Tom Stranger. 7. febrúar 2017 13:09