Föndurtíminn er fram undan Oddur Freyr Þorsteinsson skrifar 28. nóvember 2017 12:00 Eva Rán Reynisdóttir, verslunarstjóri Panduro Hobby, segir aðventuna vera einn aðal föndurtíma ársins. Vísir/Ernir KYNNING: Föndurverslunin Panduro Hobby opnaði í Smáralind í lok ágúst. Búðin selur fjölbreyttar föndurvörur fyrir alla aldurshópa og allar gerðir föndurs og á að vera draumaverslun föndrarans. Um þessar mundir eru búðin full af alls kyns jólaföndurvörum fyrir aðventuna, sem er hjá mörgum aðal föndurtími ársins.Það er hægt að skapa töfrandi jólaheima með föndurvörunum frá Panduro.„Panduro er upprunalega frá Svíþjóð og var stofnuð í kringum árið 1950 af manni sem heitir Panduro að eftirnafni,“ segir Eva Rán Reynisdóttir verslunarstjóri. „Við sérhæfum okkur í föndurvörum fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með allt frá barnaleir upp í efni í saumaskap og allt þar á milli.“ Búðin er tiltölulega nýtilkomin, en hún var opnuð 31. ágúst síðastliðinn. „Við höfum fengið mjög góðar viðtökur,“ segir Eva. „Fólk er mjög ánægt að fá svona föndurverslun inn í verslunarmiðstöð og við erum mjög ánægð með viðtökurnar.Jólaföndurvörurnar í Panduro erum mjög fjölbreyttar.Við höfum rosalega mikið úrval, en erum samt eingöngu með gæðavörur,“ segir Eva. „Það er mikil hugsun lögð í allar vörurnar hjá okkur og þær eru líka á góðu verði.“ Jólaföndur sniðugt í skammdeginu„Núna erum við með alls konar jólaföndur,“ segir Eva. „Við erum með margs konar hráefni og svo erum við með pakkningar af jólaföndri, þar sem þú föndrar allt eftir leiðbeiningum frá grunni. Við erum líka til dæmis með jólakúlur sem er mikið í tísku að skreyta með alls konar aðferðum og hengja upp á jólatré. Svo erum við náttúrulega líka með ýmislegt aðventutengt, eins og til dæmis efni í aðventudagatöl, sem fólk vill oft búa til sjálft.Það er vinsælt að föndra sínar eigin jólakúlur fyrir jólin.Föndur er rosalega gott fyrir sköpunargleðina,“ segir Eva. „Þetta er róandi, en þetta ýtir líka undir ímyndunarafl og sköpun og er mjög sniðugt núna til að hressa upp á dimmasta tíma ársins og skreyta fyrir jólin. Þú getur náttúrulega föndrað allan ársins hring, en þessi tími núna fyrir jólin er aðalföndurtíminn.“ Samvera og sköpun„Föndur er líka sniðugt fyrir fjölskyldur sem vilja finna sér hluti til að gera saman án þess að sitja fyrir framan skjá,“ segir Eva. „Við erum til dæmis með mjög skemmtilegt föndur-teningaspil sem hefur vakið mikla lukku. Þetta er borðspil með teningum sem snýst um að föndra og það getur verið mjög skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna.Panduro vill hvetja fólk til að setjast niður og skapa eitthvað fallegt.Föndur snýst um sköpun og við viljum endilega hvetja fólk til að setjast niður og skapa eitthvað fallegt,“ segir Eva. „Panduro er draumaverslun föndrarans og við reynum að vera með allt til alls fyrir föndrara.“ Föndur Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
KYNNING: Föndurverslunin Panduro Hobby opnaði í Smáralind í lok ágúst. Búðin selur fjölbreyttar föndurvörur fyrir alla aldurshópa og allar gerðir föndurs og á að vera draumaverslun föndrarans. Um þessar mundir eru búðin full af alls kyns jólaföndurvörum fyrir aðventuna, sem er hjá mörgum aðal föndurtími ársins.Það er hægt að skapa töfrandi jólaheima með föndurvörunum frá Panduro.„Panduro er upprunalega frá Svíþjóð og var stofnuð í kringum árið 1950 af manni sem heitir Panduro að eftirnafni,“ segir Eva Rán Reynisdóttir verslunarstjóri. „Við sérhæfum okkur í föndurvörum fyrir fólk á öllum aldri. Við erum með allt frá barnaleir upp í efni í saumaskap og allt þar á milli.“ Búðin er tiltölulega nýtilkomin, en hún var opnuð 31. ágúst síðastliðinn. „Við höfum fengið mjög góðar viðtökur,“ segir Eva. „Fólk er mjög ánægt að fá svona föndurverslun inn í verslunarmiðstöð og við erum mjög ánægð með viðtökurnar.Jólaföndurvörurnar í Panduro erum mjög fjölbreyttar.Við höfum rosalega mikið úrval, en erum samt eingöngu með gæðavörur,“ segir Eva. „Það er mikil hugsun lögð í allar vörurnar hjá okkur og þær eru líka á góðu verði.“ Jólaföndur sniðugt í skammdeginu„Núna erum við með alls konar jólaföndur,“ segir Eva. „Við erum með margs konar hráefni og svo erum við með pakkningar af jólaföndri, þar sem þú föndrar allt eftir leiðbeiningum frá grunni. Við erum líka til dæmis með jólakúlur sem er mikið í tísku að skreyta með alls konar aðferðum og hengja upp á jólatré. Svo erum við náttúrulega líka með ýmislegt aðventutengt, eins og til dæmis efni í aðventudagatöl, sem fólk vill oft búa til sjálft.Það er vinsælt að föndra sínar eigin jólakúlur fyrir jólin.Föndur er rosalega gott fyrir sköpunargleðina,“ segir Eva. „Þetta er róandi, en þetta ýtir líka undir ímyndunarafl og sköpun og er mjög sniðugt núna til að hressa upp á dimmasta tíma ársins og skreyta fyrir jólin. Þú getur náttúrulega föndrað allan ársins hring, en þessi tími núna fyrir jólin er aðalföndurtíminn.“ Samvera og sköpun„Föndur er líka sniðugt fyrir fjölskyldur sem vilja finna sér hluti til að gera saman án þess að sitja fyrir framan skjá,“ segir Eva. „Við erum til dæmis með mjög skemmtilegt föndur-teningaspil sem hefur vakið mikla lukku. Þetta er borðspil með teningum sem snýst um að föndra og það getur verið mjög skemmtilegt fyrir alla fjölskylduna.Panduro vill hvetja fólk til að setjast niður og skapa eitthvað fallegt.Föndur snýst um sköpun og við viljum endilega hvetja fólk til að setjast niður og skapa eitthvað fallegt,“ segir Eva. „Panduro er draumaverslun föndrarans og við reynum að vera með allt til alls fyrir föndrara.“
Föndur Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira