Fengu ekki ítarlega kynningu á málefnasamningnum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 15:30 Þingflokkur Framsóknar vildi ekki leyfa ljósmyndurum að mynda fundinn í dag. Myndin er frá þingflokksfundi fyrr í mánuðinum. vísir/anton brink Það var gott hljóð í Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, þegar Vísir náði tali af honum eftir þingflokksfund í dag. Hann sagði fundinn hafa gengið vel en þar hefði þó ekki verið farið ítarlega í málefnasamning Framsóknarflokks, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks. Ásmundur sagði þingflokkinn hafa fengið grófu línurnar í samningnum en annars hefði aðallega verið farið yfir tímaramma næstu daga. Aðspurður hvenær hann eigi von á því að þingflokkurinn fái ítarlegri kynningu á málefnasamningnum sagði hann að það verði allavega ekki í dag en þó fyrir miðstjórnarfund sem búið er að boða til á miðvikudag. Þá sagði Ásmundur að ekki hafi verið rætt um ráðherraskipan í þingflokknum. „Það verður ekki gert fyrr en ljóst er að málefnasamningurinn hafi hlotið samþykki í stofnunum flokkanna, eða ég ímynda mér það, því það er náttúrulega engum embættum til að skipta ef menn hafa ekki náð saman um málefnin og stofnanirnar hafa ekki samþykkt það,“ sagði Ásmundur. Honum líst vel ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum og segist skynja almenna jákvæðni gagnvart því.En hafa Framsóknarmenn ekki áhyggjur af þeirri ólgu sem er innan VG varðandi myndun þessarar ríkisstjórnar? „Ég held að þessi ríkisstjórn sé bara sterk og öflug og vonast til þess að málefnasamningurinn geri það að verkum að menn hafi náð málamiðlun í málum þannig að hún geti farið vel af stað. Ég er bara mjög bjartsýnn á það.“ Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57 Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50 Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
Það var gott hljóð í Ásmundi Einari Daðasyni, þingmanni Framsóknarflokksins, þegar Vísir náði tali af honum eftir þingflokksfund í dag. Hann sagði fundinn hafa gengið vel en þar hefði þó ekki verið farið ítarlega í málefnasamning Framsóknarflokks, Vinstri grænna og Sjálfstæðisflokks. Ásmundur sagði þingflokkinn hafa fengið grófu línurnar í samningnum en annars hefði aðallega verið farið yfir tímaramma næstu daga. Aðspurður hvenær hann eigi von á því að þingflokkurinn fái ítarlegri kynningu á málefnasamningnum sagði hann að það verði allavega ekki í dag en þó fyrir miðstjórnarfund sem búið er að boða til á miðvikudag. Þá sagði Ásmundur að ekki hafi verið rætt um ráðherraskipan í þingflokknum. „Það verður ekki gert fyrr en ljóst er að málefnasamningurinn hafi hlotið samþykki í stofnunum flokkanna, eða ég ímynda mér það, því það er náttúrulega engum embættum til að skipta ef menn hafa ekki náð saman um málefnin og stofnanirnar hafa ekki samþykkt það,“ sagði Ásmundur. Honum líst vel ríkisstjórnarsamstarfið með Sjálfstæðisflokki og Vinstri grænum og segist skynja almenna jákvæðni gagnvart því.En hafa Framsóknarmenn ekki áhyggjur af þeirri ólgu sem er innan VG varðandi myndun þessarar ríkisstjórnar? „Ég held að þessi ríkisstjórn sé bara sterk og öflug og vonast til þess að málefnasamningurinn geri það að verkum að menn hafi náð málamiðlun í málum þannig að hún geti farið vel af stað. Ég er bara mjög bjartsýnn á það.“
Kosningar 2017 Tengdar fréttir „Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57 Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50 Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00 Mest lesið Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Innlent Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Erlent „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Innlent Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Innlent Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Erlent Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Innlent Veittu eftirför í Árbæ Innlent Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Erlent Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Innlent „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Innlent Fleiri fréttir „Vandræðalegt“ að stjórnin hafi ekki mannað eigin þingfund Icelandair hættir rekstri stærstu flugvéla sinna Veittu eftirför í Árbæ Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn „Hreint og tært málþóf í sinni skýrustu mynd“ Veiðigjöld, vopnahlé og veðurblíða í bakgarðshlaupi Lengstu fyrstu umræðu í sögu Alþingis lokið Fundu, lögðu hald á og drápu snáka Efnahags- og viðskiptanefnd taki fyrir „tvöföldun á skatti“ Samningurinn nauðsynlegur og ekkert athugavert við hann Samningur saksóknara, þras á Alþingi og bakgarðshlaup í blíðunni Lögreglan á Suðurlandi rannsakar gagnastuldinn Tók málin í eigin hendur og opnar dagforeldravef Skjálfti upp á 3,1 við Herðubreið Sérstakur saksóknari gerði samning við PPP Íslenskur morðingi í Bandaríkjunum: „Gerðu það pabbi, ekki gleyma mér“ Þjófar réðust á starfsmann verslunar Blasi illa við að það eigi að troða áformunum í gegnum kerfið Metfjöldi sjálfsvígssímtala og hætt við þjónustuskerðingu Hópsmit á Mánagarði ein „alvarlegasta uppákoma af þessu tagi“ Ökumaðurinn hefur gefið sig fram Gagnaþjófnaður til rannsóknar á þremur stöðum Íbúasamtök vilja láta endurskoða rafrænt eftirlit Bílastæðasjóðs Víðfeðm rannsókn, baunað á skólaþorp á bílastæði og stórvirki Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Útilokað að þeir hafi ekki vitað af efnunum og fá þunga dóma „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Munu geta aðgreint fanga eftir alvarleika brota í nýju fangelsi Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Ólafur Þór segir ekki tilefni til afsagnar Sjá meira
„Við erum við bryggjuna“ Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, væntir þess að formennirnir nái að ganga frá lausum endum í viðræðunum í dag. 27. nóvember 2017 09:57
Formennirnir funda í stjórnarráðinu Málefnasamningur flokkanna er nánast tilbúinn. 27. nóvember 2017 10:50
Allir vilja fá samgöngumálin Þingflokkar Sjálfstæðisflokks, Vinstri grænna og Framsóknarflokks munu funda í hádeginu í dag um innihald stjórnarsáttmála flokkanna. 27. nóvember 2017 06:00