Gular og appelsínugular viðvaranir einkenna veðurspá næsta sólarhrings. Þá er ennþá óvissustig á norðanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu.
Fólki er bent á að fylgjast vel með upplýsingum um færð á síðum Vegagerðarinnar og þróun ofanflóðaviðvarana á vef Veðurstofunnar.
Vísir mun fylgjast með veðrinu í dag og greina frá öllum helstu vendingum um leið og þær gerast í vaktinni hér að neðan.
Vaktin: Vonskuveður víða á landinu
