Evrópusambandið sektar 5 íhlutaframleiðendur fyrir verðsamráð Finnur Thorlacius skrifar 23. nóvember 2017 11:36 Takata var einn þeirra íhlutaframleiðenda sem sektað var af Evrópusambandinu. Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent
Fimm íhlutaframleiðendur voru sektaðir í vikunni fyrir verðsamráð á öryggispúðum, sætisbeltum og stýrishjólum í bíla japanskra bílaframleiðenda. Alls nema sektirnar 4,1 milljörðum króna. Íhlutina seldu þessir framleiðendur til Toyota, Suzuki og Honda á árunum 2004 til 2010 og því er þessi rannsókn búin að standa yfir lengi. Fyrirtækin sem sektuð voru eru Tokai Rika, um 1,8 milljónir evra, Takata öryggispúðaframleiðandinn um 12,7 milljónir evra, Autolive um 8,1 milljónir evra, Toyoda Gosei um 11,3 milljónir evra og Marutaka um 156.000 evrur.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Fer í hart við konuna sem sakaði hann um nauðgun Erlent Skipverji brotnaði og móttöku frestað Innlent