Flugvirkjar Icelandair hafa boðað ótímabundið verkfall viku fyrir jól Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2017 23:00 Flugvirkjar Icelandair vilja ríkulegri launahækkanir en örfá prósent. Stefnir því í hart á milli deiluaðila í samningaviðræðum. VÍSIR/VILHELM Félagar í Flugvirkjafélagi Íslands sem starfa hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls ótímabundið frá klukkan 06:00 þann 17. desember, takist ekki að semja fyrir þann tíma. Kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun lauk í dag voru niðurstöðurnar mjög afgerandi samkvæmt formanni FVÍ. Þegar niðurstöðurnar lágu fyrir í dag var fundað í framhaldinu hjá ríkissáttasemjara til að reyna að ná sáttum, án árangurs. „Það er boðaður fundur hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á morgun, fyrsti fundur eftir að við boðuðum þessar aðgerðir,“ segir Óskar Einarsson formaður Flugvirkjafélags Íslands í samtali við Vísi. „Vonandi náum við einhverjum árangri.“ Rafræn kosning félagsmanna hófst í fyrradag en deilan snýr aðeins að flugvirkjum sem starfa hjá Icelandair. Félagið hefur boðað til fundar á mánudag klukkan 18:00 þar sem farið verður yfir stöðu kjaraviðræðna, úrslit kosningarinnar og framhaldið verður kynnt. Þar verður einnig opnað fyrir ábendingar og spurningar varðandi ferlið. Óskar segir að viðbrögð Icelandair við fyrirhuguðu verkfalli hafa verið „ósköp hlutlaus.“ Verði af verkfallinu mun það hafa í för með sér mikla röskun á flugi, samkvæmt tilkynningu sem Icelandair sendi til Kauphallarinnar í dag. Deilu flugvirkja og Icelandair var vísað til sáttasemjara 8. september en á borði sáttasemjara er einnig deila Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair og deila flugvirkja og Air Atlanta Icelandic. Kjaramál Tengdar fréttir Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Félagar í Flugvirkjafélagi Íslands sem starfa hjá Icelandair hafa boðað til verkfalls ótímabundið frá klukkan 06:00 þann 17. desember, takist ekki að semja fyrir þann tíma. Kosningu flugvirkja Icelandair um vinnustöðvun lauk í dag voru niðurstöðurnar mjög afgerandi samkvæmt formanni FVÍ. Þegar niðurstöðurnar lágu fyrir í dag var fundað í framhaldinu hjá ríkissáttasemjara til að reyna að ná sáttum, án árangurs. „Það er boðaður fundur hjá Ríkissáttasemjara klukkan eitt á morgun, fyrsti fundur eftir að við boðuðum þessar aðgerðir,“ segir Óskar Einarsson formaður Flugvirkjafélags Íslands í samtali við Vísi. „Vonandi náum við einhverjum árangri.“ Rafræn kosning félagsmanna hófst í fyrradag en deilan snýr aðeins að flugvirkjum sem starfa hjá Icelandair. Félagið hefur boðað til fundar á mánudag klukkan 18:00 þar sem farið verður yfir stöðu kjaraviðræðna, úrslit kosningarinnar og framhaldið verður kynnt. Þar verður einnig opnað fyrir ábendingar og spurningar varðandi ferlið. Óskar segir að viðbrögð Icelandair við fyrirhuguðu verkfalli hafa verið „ósköp hlutlaus.“ Verði af verkfallinu mun það hafa í för með sér mikla röskun á flugi, samkvæmt tilkynningu sem Icelandair sendi til Kauphallarinnar í dag. Deilu flugvirkja og Icelandair var vísað til sáttasemjara 8. september en á borði sáttasemjara er einnig deila Félags íslenskra atvinnuflugmanna og Icelandair og deila flugvirkja og Air Atlanta Icelandic.
Kjaramál Tengdar fréttir Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00 Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Úrslit kosningar flugvirkja í dag Fundað verður hjá ríkissáttasemjara í dag til að reyna að ná sáttum. 8. desember 2017 06:00