BMW iX3 rafmagnsjepplingur árið 2020 Finnur Thorlacius skrifar 8. desember 2017 15:24 BMW X3. Forstjóri BMW hefur gefið það upp að árið 2020 sé að vænta rafmagnsútgáfu X3 jepplings síns og verður það fyrsti rafmagnsjepplingur fyrirtæksins, en BMW framleiðir nú þegar i3 rafmagnsbílinn og i8 tengiltvinnbílinn auk annarra tengiltvinnbíla úr hefðbundinni framleiðslulínu BMW, svo sem X5 og 3, 5 og 7-línu fólksbílanna. BMW hefur að auki sótt um einkaleyfi á allri talnarununni iX1 til iX9, sem og i1 til i9. BMW kynnti i5 bíl á bílasýningunni í Frankfurt fyrr á árinu og sögur herma að styttast fari í rafmagnsútgáfu af sannkölluðu flaggskipi BMW, þ.e. i9. BMW áætlar að selja 100.000 rafmagnsbíla í ár en þeir verða mun fleiri árið 2025 þegar BMW áætlar að bjóða einar 25 gerðir rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla. Einir 12 þeirra verða hreinræktaðir rafmagnsbílar. Þriðjungur af sölu BMW nú eru af X-gerð, þ.e. jeppar og jepplingar og hefur vægi þeirra í sölu BMW farið sívaxandi á síðustu árum Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir
Forstjóri BMW hefur gefið það upp að árið 2020 sé að vænta rafmagnsútgáfu X3 jepplings síns og verður það fyrsti rafmagnsjepplingur fyrirtæksins, en BMW framleiðir nú þegar i3 rafmagnsbílinn og i8 tengiltvinnbílinn auk annarra tengiltvinnbíla úr hefðbundinni framleiðslulínu BMW, svo sem X5 og 3, 5 og 7-línu fólksbílanna. BMW hefur að auki sótt um einkaleyfi á allri talnarununni iX1 til iX9, sem og i1 til i9. BMW kynnti i5 bíl á bílasýningunni í Frankfurt fyrr á árinu og sögur herma að styttast fari í rafmagnsútgáfu af sannkölluðu flaggskipi BMW, þ.e. i9. BMW áætlar að selja 100.000 rafmagnsbíla í ár en þeir verða mun fleiri árið 2025 þegar BMW áætlar að bjóða einar 25 gerðir rafmagnsbíla og tengiltvinnbíla. Einir 12 þeirra verða hreinræktaðir rafmagnsbílar. Þriðjungur af sölu BMW nú eru af X-gerð, þ.e. jeppar og jepplingar og hefur vægi þeirra í sölu BMW farið sívaxandi á síðustu árum
Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Trump vann öll sveifluríkin Erlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir