Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2017 Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. desember 2017 14:00 Landsliðshópurinn hjá karlalandsliðinu í fótbolta var maður ársins í fyrra. Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2017 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Tekið er við tilnefningum á vefsvæði Bylgjunnar en frestur til að tilnefna rennur út föstudaginn 15. desember. Ritstjórn Vísis og Reykjavík Síðdegis fara sameiginlega yfir innsendar tilnefningar og í kjölfarið hefst atkvæðagreiðsla. Einstaklingurinn verður heiðraður í árlegum áramótaþætti Reykjavík árdegis á gamlársdag. Í tilnefningunni þarf nafn viðkomandi að koma fram auk upplýsinga um hvers vegna viðkomandi á skilið að vera útnefndur sem Maður ársins 2017. Farið verður yfir tilnefningar með tilliti til rökstuðnings og fjölda tilnefninga sem hver og einn fær. Atkvæðagreiðsla fer svo fram á Vísi yfir jólin. Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 var maður ársins í fyrra. Hér má sjá þau tíu sem tilnefnd voru sem maður ársins í fyrra. Tilnefningum rigndi inn frá lesendum. Tilnefndu þína konu, karl eða hóp hér að neðan. Loading... Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00 Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31. desember 2016 12:00 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Sjá meira
Lesendum Vísis og hlustendum Bylgjunnar gefst færi á að útnefna Mann ársins 2017 nú um áramótin. Opnað hefur verið fyrir tilnefningar og er öllum frjálst að senda inn. Tekið er við tilnefningum á vefsvæði Bylgjunnar en frestur til að tilnefna rennur út föstudaginn 15. desember. Ritstjórn Vísis og Reykjavík Síðdegis fara sameiginlega yfir innsendar tilnefningar og í kjölfarið hefst atkvæðagreiðsla. Einstaklingurinn verður heiðraður í árlegum áramótaþætti Reykjavík árdegis á gamlársdag. Í tilnefningunni þarf nafn viðkomandi að koma fram auk upplýsinga um hvers vegna viðkomandi á skilið að vera útnefndur sem Maður ársins 2017. Farið verður yfir tilnefningar með tilliti til rökstuðnings og fjölda tilnefninga sem hver og einn fær. Atkvæðagreiðsla fer svo fram á Vísi yfir jólin. Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi sumarið 2016 var maður ársins í fyrra. Hér má sjá þau tíu sem tilnefnd voru sem maður ársins í fyrra. Tilnefningum rigndi inn frá lesendum. Tilnefndu þína konu, karl eða hóp hér að neðan. Loading...
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52 Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26 Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43 Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00 Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31. desember 2016 12:00 Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13 Mest lesið Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Innlent Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Erlent Drekinn beraði vígtennurnar Erlent „Við hvað ertu hræddur?“ Innlent Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Innlent Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Erlent Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Erlent Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Erlent Keyrðu hratt á hjólreiðastíg og tóku fram úr reiðhjólamönnum á háannatíma Innlent Fleiri fréttir Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Kristrún fundar með Selenskí og öðrum leiðtogum í dag Heimilisofbeldi og umsátur varði samfélagið allt Rannsaka stórfellda líkamsárás í Seljahverfi Vegaframkvæmdir við Höfðabakka valdi bæði umferðaröngþveiti og töfum Enn eigi margir eftir að gera upp hug sinn um aðildarviðræður Vonast til að uppsagnir leiði ekki til flutnings fólks af svæðinu Laugarnestangi skrefi nær friðlýsingu Bjarnhólastígur gata ársins í Kópavogi Sjá meira
Tómas Guðbjartsson maður ársins: Heiður fyrir heilbrigðisstéttina alla Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis hafa valið mann ársins. 31. desember 2014 11:52
Þórður Guðnason maður ársins á Bylgjunni Þórður Guðnason, björgunarsveitarmaður á Akranesi, sigraði með yfirburðum í vali á manni ársins á Bylgjunni en tilkynnt var um úrslitin í dag. 31. desember 2010 11:26
Eiríkur Ingi maður ársins á Bylgjunni Eiríkur Ingi Jóhannsson, sjómaður sem komst af eftir hryllilegan sjóskaða fyrr á árinu, er maður ársins á Bylgjunni árið 2012. Kosning fór fram bæði á Vísir.is sem og á Bylgjunni þar sem hlustendur hringdu inn og greiddu atkvæði sitt. Eiríkur Ingi fór með afgerandi sigur í kosningunni. 28. desember 2012 16:43
Heilbrigðisstarfsmaðurinn maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar Bylgjan hefur valið mann ársins og að þessu sinni hlaut hinn íslenski heilbrigðisstarfsmaður nafnbótina. 31. desember 2013 12:00
Íslenska karlalandsliðið maður ársins á Bylgjunni: „Lið eru hætt að vanmeta Ísland“ Landsliðshópur Íslands á Evrópumótinu í Frakklandi í sumar er maður ársins að mati hlustenda Bylgjunnar og lesenda Vísis en tilkynnt var um niðurstöðuna í útvarpsþættinum Reykjavík árdegis á Bylgjunni í morgun. 31. desember 2016 12:00
Þröstur Leó maður ársins: „Bara hrærður yfir þessu“ Hásetinn og leikarinn Þröstur Leó Gunnarsson var í dag valinn maður ársins af hlustendum og lesendum Bylgjunnar og Vísis. 31. desember 2015 12:13