Ed Sheeran og Aron Can vinsælastir á Íslandi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. desember 2017 10:45 Íslendingar hlustuðu mest á Ed Sheeran og Aron Can á árinu sem er að líða. Vísir Ed Sheeran er ótvíræður konungur streymisveitunnar Spotify árið 2017 samkvæmt árslistum sem birtir voru í gær. Sheeran er vinsælasti listamaðurinn, vinsælasti karllistamaðurinn og hann á vinsælasta lagið, Shape of You. Sumarslagarinn Despacito fylgir þar fast á hæla Sheeran en nær þó ekki að velta honum úr sessi. Sheeran er einnig vinsælasti listamaðurinn hjá íslenskum notendum Spotify. Fast á hæla hans fylgir rapparinn Aron Can og nýliðarnir JóiPé og Króli næla sér í þriðja sætið. Kanadíski rapparinn Drake er svo í fjórða sæti og Emmsjé Gauti er næsti listmaðuar á lista.Athygli vekur að konur eru ekki mjög sýnilegar á topp listum, hvorki hér heima né þegar litið er á heimslistann. Kona sést fyrst í ellefta sæti íslenska listans í laginu Neinei með Áttunni þar sem Sonja Valdín syngur. Næst sést kona í fimmtánda sæti. Það er Taylor Swift ásamt Zayn í laginu I Don‘t Wanna Live forever. Í 21. og 22. sæti sjást svo Selena Gomez og Zara Larsson, báðar koma þær fram með öðrum listamönnum. Á heimslistanum er Taylor Swift ásamt Zayn fyrsta konan sem sést á listanum í tíunda sæti. Alessia Cara er í því þrettánda ásamt Zedd. Næsta konan á listanum er söngkonan Anne-Marie ásamt hljómsveitinni Clean Bandit og rapparanum Sean Paul í 19. sæti og þar á eftir er Julia Michales í 26. sæti.Vinsælustu listamennirnir (Ísland) Ed Sheeran Aron Can JóiPéxKróli Drake Emmsjé GautiVinsælustu lögin (Ísland) Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Shape of You – Ed Sheeran Fullir Vasar – Aron Can Ég vil það – JóiPé og Chase B.O.B.A – JóiPéxKróliVinsælustu listamennirnir Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu konurnar: Rihanna Taylor Swift Selena Gomez Ariana Grande SiaVinsælustu karlarnir: Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu hljómsveitirnar:Coldplay Imagine Dragons Maroon 5 Linkin Park MigosVinsælustu lögin (allur heimurinn)Shape of You – Ed Sheeran Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Despacito (Featuring Daddy Yankee) – Luis Fonsi, Daddy Yankee Something Just Like This – The Chainsmokers, Coldplay I‘m the One – DJ Khaled, Justin Bieber, Quavo, Chance The Rapper, Lil Wayne Fréttir ársins 2017 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Ed Sheeran er ótvíræður konungur streymisveitunnar Spotify árið 2017 samkvæmt árslistum sem birtir voru í gær. Sheeran er vinsælasti listamaðurinn, vinsælasti karllistamaðurinn og hann á vinsælasta lagið, Shape of You. Sumarslagarinn Despacito fylgir þar fast á hæla Sheeran en nær þó ekki að velta honum úr sessi. Sheeran er einnig vinsælasti listamaðurinn hjá íslenskum notendum Spotify. Fast á hæla hans fylgir rapparinn Aron Can og nýliðarnir JóiPé og Króli næla sér í þriðja sætið. Kanadíski rapparinn Drake er svo í fjórða sæti og Emmsjé Gauti er næsti listmaðuar á lista.Athygli vekur að konur eru ekki mjög sýnilegar á topp listum, hvorki hér heima né þegar litið er á heimslistann. Kona sést fyrst í ellefta sæti íslenska listans í laginu Neinei með Áttunni þar sem Sonja Valdín syngur. Næst sést kona í fimmtánda sæti. Það er Taylor Swift ásamt Zayn í laginu I Don‘t Wanna Live forever. Í 21. og 22. sæti sjást svo Selena Gomez og Zara Larsson, báðar koma þær fram með öðrum listamönnum. Á heimslistanum er Taylor Swift ásamt Zayn fyrsta konan sem sést á listanum í tíunda sæti. Alessia Cara er í því þrettánda ásamt Zedd. Næsta konan á listanum er söngkonan Anne-Marie ásamt hljómsveitinni Clean Bandit og rapparanum Sean Paul í 19. sæti og þar á eftir er Julia Michales í 26. sæti.Vinsælustu listamennirnir (Ísland) Ed Sheeran Aron Can JóiPéxKróli Drake Emmsjé GautiVinsælustu lögin (Ísland) Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Shape of You – Ed Sheeran Fullir Vasar – Aron Can Ég vil það – JóiPé og Chase B.O.B.A – JóiPéxKróliVinsælustu listamennirnir Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu konurnar: Rihanna Taylor Swift Selena Gomez Ariana Grande SiaVinsælustu karlarnir: Ed Sheeran Drake The Weeknd Kendrick Lamar The ChainsmokersVinsælustu hljómsveitirnar:Coldplay Imagine Dragons Maroon 5 Linkin Park MigosVinsælustu lögin (allur heimurinn)Shape of You – Ed Sheeran Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber Despacito (Featuring Daddy Yankee) – Luis Fonsi, Daddy Yankee Something Just Like This – The Chainsmokers, Coldplay I‘m the One – DJ Khaled, Justin Bieber, Quavo, Chance The Rapper, Lil Wayne
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira