Sjáðu mark Gylfa, ótrúleg tilþrif De Gea og mörkin fimm hjá Liverpool Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. desember 2017 10:30 Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var nóg um að vera. Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni og kom Everton á bragðið í 2-0 sigri á Huddersfield en þetta var fyrsti leikur Everton undir stjórn Sam Allardyce. Gylfi var í byrjunarliði Everton og hefur nú skorað í tveimur af síðustu þremur leikjum liðsins. David De Gea sýndi allar sínu bestu hliðar þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik gærdagsins og þá skoraði Liverpool fimm mörk gegn Brighton á útivelli. Englandsmeistarar Chelsea unnu sinn leik en Tottenham missteig sig, sem og Burnley sem mætti Leicester. Öll helstu atvikin í leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Arsenal - Manchester United 1-3Brighton - Liverpool 1-5Chelsea - Newcastle 3-1Everton - Huddersfield 2-0Leicester - Burnley 1-0Stoke - Swansea 2-1Watford - Tottenham 1-1West Brom - Crystal Palace 0-0 Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2. desember 2017 17:00 Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00 Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2. desember 2017 12:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2. desember 2017 17:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Átta leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær og var nóg um að vera. Gylfi Þór Sigurðsson var í eldlínunni og kom Everton á bragðið í 2-0 sigri á Huddersfield en þetta var fyrsti leikur Everton undir stjórn Sam Allardyce. Gylfi var í byrjunarliði Everton og hefur nú skorað í tveimur af síðustu þremur leikjum liðsins. David De Gea sýndi allar sínu bestu hliðar þegar Manchester United vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik gærdagsins og þá skoraði Liverpool fimm mörk gegn Brighton á útivelli. Englandsmeistarar Chelsea unnu sinn leik en Tottenham missteig sig, sem og Burnley sem mætti Leicester. Öll helstu atvikin í leikjum gærdagsins má sjá hér fyrir neðan. Arsenal - Manchester United 1-3Brighton - Liverpool 1-5Chelsea - Newcastle 3-1Everton - Huddersfield 2-0Leicester - Burnley 1-0Stoke - Swansea 2-1Watford - Tottenham 1-1West Brom - Crystal Palace 0-0
Enski boltinn Tengdar fréttir Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2. desember 2017 17:00 Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00 Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2. desember 2017 12:00 Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30 Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2. desember 2017 17:00 Mest lesið Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Öruggur sigur City Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Snævar setti heimsmet Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn „Hallærislegasta smjaður sem íþróttaheimurinn hefur nokkurn tíma séð“ Fótbolti Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Fleiri fréttir Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Sanngjarn heimasigur Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Sjá meira
Jóhann Berg spilaði allan leikinn í tapi Burnley Burnley hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið í ensku úrvalsdeildinni og sátu í 6.sæti deildarinnar fyrir leiki dagsins. 2. desember 2017 17:00
Gylfi á skotskónum í fyrsta leik Allardyce Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton tóku á móti Huddersfield í dag en liðið burstaði West Ham 4-0 í síðasta umferð og síðasta leik David Unsworth með liðið. 2. desember 2017 17:00
Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle. 2. desember 2017 12:00
Þrjátíu og þrjú skot Arsenal dugðu ekki til sigurs Manchester United minnkaði forystu Manchester City í fimm stig með 1-3 sigri á Arsenal í stórleik helgarinnar á Emirates vellinum í London 2. desember 2017 19:30
Liverpool í fjórða sætið eftir sigur Sex leikir hófust kl 15:00 í ensku úrvaldsdeildinni í dag en þeim var að ljúka rétt í þessu og þar á meðal viðureign Brighton og Liverpool. 2. desember 2017 17:00