Grallarasvipur á litlu prinsessunni á konunglega jólakortinu Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 18. desember 2017 21:00 Blátt fer þeim vel. Vísir / Úr safni Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Kate Middleton, hertogynjan af Cambridge, eru búin að afhjúpa jólakortið sitt í ár og er það alveg jafn krúttlegt og jólakort fyrri ára. Að sjálfsögðu eru það börnin þeirra tvö, George prins og Charlotte prinsessa, sem stela senunni af foreldrum sínum, en skemmtilegur grallarasvipur er á litlu prinsessunni, sem varð tveggja ára á árinu sem er að líða. Stoltir foreldrar með börnunum sínum tveimur, sem bráðum verða þrjú.Vísir / Úr safni Myndin á jólakorti fjölskyldunnar í ár er uppstillt og eru þau öll klædd í stíl í bláu þema. Myndin var tekin af konunglega ljósmyndaranum Chris Jackson, sem myndaði einnig George prins í sumar þegar hann varð fjögurra ára. Líklegt er að jólakortamyndin hafi verið tekin á sama tíma, þar sem George var í sömu fötum í þeirri myndatöku. Þess má geta að Kate er í dragt frá Catherine Walker en hún hefur klæðst þessari sömu dragt við ýmis tækifæri. Hér er jólakortið síðan í fyrra.Vísir / Úr safni Það er orðið að eins konar hefð að Vilhjálmur og Kate deili jólakorti sínu með almenningi. Í fyrra var jólakortið með mynd af heimsókn þeirra til Kanada, sem var fyrsta heimsókn fjölskyldunnar til útlanda. Hér er svo fyrsta jólakortið hennar Charlotte litlu.Vísir / Úr safniÞá bræddu George og Charlotte ófá hjörtu á jólakortamyndinni árið 2015. Myndirnar fyrir kortin 2015 og 2016 voru teknar utandyra en í ár bryddar konunglega fjölskyldan uppá nýjung með uppstilltri mynd í stúdíói. Gaman verður að sjá jólakortið á næsta ári, en Vilhjálmur og Kate eiga von á sínu þriðja barni í apríl. Fjölskyldan eyðir jólunum með konungsfjölskyldunni, þar á meðal hinum nýtrúlofuðu Harry prins og Meghan Markle, á sveitasetri drottningarinnar, Sandringham House. Þetta kort sendu Kate og Vilhjálmur út til að þakka fyrir jólakveðjurnar þegar George prins var lítill.Vísir / Úr safni Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Vilhjálmur Bretaprins og eiginkona hans, Kate Middleton, hertogynjan af Cambridge, eru búin að afhjúpa jólakortið sitt í ár og er það alveg jafn krúttlegt og jólakort fyrri ára. Að sjálfsögðu eru það börnin þeirra tvö, George prins og Charlotte prinsessa, sem stela senunni af foreldrum sínum, en skemmtilegur grallarasvipur er á litlu prinsessunni, sem varð tveggja ára á árinu sem er að líða. Stoltir foreldrar með börnunum sínum tveimur, sem bráðum verða þrjú.Vísir / Úr safni Myndin á jólakorti fjölskyldunnar í ár er uppstillt og eru þau öll klædd í stíl í bláu þema. Myndin var tekin af konunglega ljósmyndaranum Chris Jackson, sem myndaði einnig George prins í sumar þegar hann varð fjögurra ára. Líklegt er að jólakortamyndin hafi verið tekin á sama tíma, þar sem George var í sömu fötum í þeirri myndatöku. Þess má geta að Kate er í dragt frá Catherine Walker en hún hefur klæðst þessari sömu dragt við ýmis tækifæri. Hér er jólakortið síðan í fyrra.Vísir / Úr safni Það er orðið að eins konar hefð að Vilhjálmur og Kate deili jólakorti sínu með almenningi. Í fyrra var jólakortið með mynd af heimsókn þeirra til Kanada, sem var fyrsta heimsókn fjölskyldunnar til útlanda. Hér er svo fyrsta jólakortið hennar Charlotte litlu.Vísir / Úr safniÞá bræddu George og Charlotte ófá hjörtu á jólakortamyndinni árið 2015. Myndirnar fyrir kortin 2015 og 2016 voru teknar utandyra en í ár bryddar konunglega fjölskyldan uppá nýjung með uppstilltri mynd í stúdíói. Gaman verður að sjá jólakortið á næsta ári, en Vilhjálmur og Kate eiga von á sínu þriðja barni í apríl. Fjölskyldan eyðir jólunum með konungsfjölskyldunni, þar á meðal hinum nýtrúlofuðu Harry prins og Meghan Markle, á sveitasetri drottningarinnar, Sandringham House. Þetta kort sendu Kate og Vilhjálmur út til að þakka fyrir jólakveðjurnar þegar George prins var lítill.Vísir / Úr safni
Jól Kóngafólk Tengdar fréttir Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33 Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07 Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52 Mest lesið Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Lífið Kettir með engar rófur til sýnis Lífið Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Lífið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Hjónaskilnaðir: „Þrjár leiðir færar til að semja um lífeyrisréttindi“ Áskorun „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Lífið Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Lífið Fleiri fréttir Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Sjá meira
Harry og Meghan ganga í það heilaga þann 19. maí Harry Bretaprins og bandaríska leikkona Meghan Markle munu ganga í það heilaga þann 19. maí 2018. 15. desember 2017 13:33
Harry prins og Meghan Markle trúlofuð Harry Bretaprins og bandaríska leikkonan Meghan Markle eru trúlofuð. 27. nóvember 2017 10:07
Harry bað Meghan Markle á meðan þau elduðu kjúkling Harry Bretaprins bað unnustu sinnar, kanadísku leikkonuna Meghan Markle, á heimili hans í Kensington-höll fyrr í mánuðinum á meðan þau voru að elda kjúkling. 27. nóvember 2017 18:52