Frændi Einars Bárðar fetar í fótspors hans og heldur tónleika Benedikt Bóas skrifar 29. desember 2017 15:30 Haraldur er sonur Adda Fannars og því frændi helsta tónleikahaldara landsins, Einars Bárðarssonar. Vísir/Ernir „Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn. Tónlist Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Ég hef alltaf viljað feta í fótspor Einars sem tónleikahaldari. Mér finnst þetta voðalega heillandi heimur og er sjálfur í tónlist og finnst skemmtilegt að vera í kringum hana,“ segir Haraldur Fannar Arngrímsson, en hann mun halda sína fyrstu tónleika á morgun þegar frábæru ári í íslensku rappi og hip hopi verður fagnað á Spot í Kópavogi. Haraldur er frændi Einars Bárðarssonar, sem stundum kallaður umboðsmaður Íslands. Vinsælustu rapplistamenn íslands koma fram og má þar nefna Herra Hnetusmjör og Birni en þeir félagar hafa átt nokkur stærstu lög ársins. Jói P og Króli mæta og þá mun Flóni stíga á svið og þess á milli mun Dj Egill Spegill halda uppi skjálftanum á gólfinu. Það er fyrirtæki Haraldar, BigHall viðburðir, sem standa að áramóta fagnaði raps og hip hops á Íslandi. „Þarna verður öllu tjaldað til og munu stærstu og skærustu rapparar íslands stíga á stokk og skemmta fólkinu,“ segir hann. Það er ríkt í þeim skemmtanagenið en Einar Bárðarsson er einhver þekktasti tónleikahaldari Íslands. Pabbi Haraldar er svo Addi Fannar úr Skítamóral en þeir eru einmitt með ball á Spot í kvöld. „Það er eitthvað skemmtanagen í okkur. Við erum þyrstir að skemmta okkur og skemmta landsmönnum einnig. Þeir pabbi og Einar hafa verið að hjálpa mér og gefa mér góð ráð en aðallega eru þetta er ég og Snorri Sævar félaginn minn.“ Bók um Einar hét Öll trixin í bókinni og því eðlilegt að spyrja frændann hvort hann sé búinn að fá það góð ráð að hann kunni öll trixin. „Það eru mörg trix að læra en þetta er allavega byrjunin. Ég er allavega að læra,“ segir hann og hlær. Miðaverð er 3000 krónur og er miðasala hafin á tix.is. Hægt verður að kaupa miða við hurðina ef húsrúm leyfir og er 18 ára aldurstakmark inn og að sjálfsögðu 20 ára aldurstakmark við barinn.
Tónlist Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira