Hélt uppá jólin í fimm hundruð þúsund króna yfirhöfn Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. desember 2017 21:30 Elton í slánni frægu. Vísir / Skjáskot af Twitter Tónlistarmaðurinn Elton John fór í sitt fínasta púss um jólin eins og flestir. Á öðrum degi jóla ákvað hann að skella sér í forláta tígra slá frá Gucci, en vorlína tískumerkisins er innblásin af téðum tónlistarmanni. Sláin góða er langt frá því að vera ókeypis og kostar rúmlega 4600 dollara, eða tæplega fimm hundruð þúsund krónur. Elton fagnaði jólunum í Aspen í Colorado með eiginmanni sínum David Furnish og sonum sínum tveimur, Zachary, sjö ára, og Elijah, fjögurra ára. Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi Eltons á árinu sem er að líða. Söngleikurinn The Lion King fagnaði tuttugu ára afmæli á árinu, en Elton samdi alla tónlist í verkinu. Síðan gaf hann út safnplötu með öllum af sínum bestu lögum sem sló í gegn. Hann þurfti hins vegar einnig að kljást við skyndilegan móðurmissi, en móðir hans, Sheila Farebrother, lést stuttu eftir að þau sættust en þau höfðu verið ósátt í nærri áratug. Ástæða ósættisins var sögð vera vegna símtals á milli þeirra Sheilu og Eltons í júní árið 2008 þar sem tónlistarmaðurinn krafðist þess að móðir sín myndi slíta vinskap við vini sína Bob Halley og John Reid. Bob og John höfðu þá verið reknir úr starfsliði Eltons en móðir hans þverneitaði að hætta að tala við þá. Þá verður einnig nóg að gera hjá Elton árið 2018 en þann 30. janúar verða teknir upp sérstakir tónleikar honum til heiðurs, Elton John: I’m Still Standing - A Grammy Salute. Elton mun sjálfur troða upp á tónleikunum ásamt tónlistarmönnum á borð við Miley Cyrus, Sam Smith, John Legend og Chris Martin. Tíska og hönnun Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Elton John fór í sitt fínasta púss um jólin eins og flestir. Á öðrum degi jóla ákvað hann að skella sér í forláta tígra slá frá Gucci, en vorlína tískumerkisins er innblásin af téðum tónlistarmanni. Sláin góða er langt frá því að vera ókeypis og kostar rúmlega 4600 dollara, eða tæplega fimm hundruð þúsund krónur. Elton fagnaði jólunum í Aspen í Colorado með eiginmanni sínum David Furnish og sonum sínum tveimur, Zachary, sjö ára, og Elijah, fjögurra ára. Það hafa skipst á skin og skúrir í lífi Eltons á árinu sem er að líða. Söngleikurinn The Lion King fagnaði tuttugu ára afmæli á árinu, en Elton samdi alla tónlist í verkinu. Síðan gaf hann út safnplötu með öllum af sínum bestu lögum sem sló í gegn. Hann þurfti hins vegar einnig að kljást við skyndilegan móðurmissi, en móðir hans, Sheila Farebrother, lést stuttu eftir að þau sættust en þau höfðu verið ósátt í nærri áratug. Ástæða ósættisins var sögð vera vegna símtals á milli þeirra Sheilu og Eltons í júní árið 2008 þar sem tónlistarmaðurinn krafðist þess að móðir sín myndi slíta vinskap við vini sína Bob Halley og John Reid. Bob og John höfðu þá verið reknir úr starfsliði Eltons en móðir hans þverneitaði að hætta að tala við þá. Þá verður einnig nóg að gera hjá Elton árið 2018 en þann 30. janúar verða teknir upp sérstakir tónleikar honum til heiðurs, Elton John: I’m Still Standing - A Grammy Salute. Elton mun sjálfur troða upp á tónleikunum ásamt tónlistarmönnum á borð við Miley Cyrus, Sam Smith, John Legend og Chris Martin.
Tíska og hönnun Mest lesið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið „Ég fékk alveg gæsahúð þegar ég sá þetta“ Tíska og hönnun Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Skilnaðarhringir slá í gegn: „Ég set minn á löngutöng“ Tíska og hönnun Sveppi, Edda og Villi Neto keppa í Taskmaster Bíó og sjónvarp Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Lífið Désirée prinsessa látin Lífið Kynntist manninum á Tinder í Covid Lífið Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Lífið Fleiri fréttir Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Sjá meira