Ástin kviknaði árið 2017 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 27. desember 2017 21:30 Örvar Amors hittu marga í hjartastað árið 2017. Vísir / Samsett mynd Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman. Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Ástin bankaði á dyr hjá mörgum Íslendingum á árinu og sumir svöruðu kallinu. Lífið ákvað því að líta yfir farinn veg og kíkja á þau pör sem mynduðust á árinu sem er að líða. A post shared by Robert Wessman (@robertwessman) on Dec 25, 2017 at 8:03pm PSTBrjáluð ást á BarbadosRóbert Wessman, forstjóri Alvogen, er í fríi á Barbados yfir hátíðarnar og búinn að finna ástina ef marka má fallegar myndir af honum og rússnesku kærustunni sinni, Misska Kisska, á samfélagsmiðlum.Þau Róbert og Misska eru greinilega yfir sig hrifin og taka sig afar vel út á sínum fyrstu jólum saman.Sigríður og Borgar eru flott saman.Vísir / Samsett myndHæstaréttarlögmaður og hagfræðingurHæstaréttarlögmaðurinn Borgar Þór Einarsson fann ástina á árinu í örmum hagfræðingsins Sigríðar Mogensen.Borgar og Sigríður mættu til dæmis saman í brúðkaup poppsöngvarans Jóns Jónssonar og geislaði af þeim hamingjan.Ríkharður og Edda fundu ástina í örmum hvors annars.Vísir / Samsett myndStöngin innFótboltakempan og fjárfestirinn Ríkharður Daðason og Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, felldu saman hugi á árinu.Þau Ríkharður og Edda eiga þrjú börn úr fyrri samböndum, hann eitt og hún tvö, og því líf og fjör á því heimili þar sem ástin býr.WOW!Vísir / Samsett myndFéll fyrir flugfreyjuSkúli Mogensen, forstjóri WOW Air, er byrjaður með flugfreyjunni Grímu Björg Thorarensen, sem prýtt hefur skemmtilegar auglýsingar frá flugfélaginu. Nokkur aldursmunur er á parinu en Björg er fædd árið 1991 og Skúli árið 1968. Sannast því hið forkveðna: ástin spyr ekki um aldur.Töff týpur þau María og Arnar.Vísir / Samsett myndArnar og MaríaAthafnamaðurinn Arnar Gunnlaugsson og María Builien Jónsdóttir, starfsmaður Arion banka, eru fallegt par. Þau hafa sést mikið saman að undanförnu og mættu til að mynda saman í brúðkaup fótboltakappans Arons Einars í sumar.Friðrik Karlsson trúlofaði sig á árinu.Vísir / Úr safniTrúlofuðFriðrik Karlsson, tónlistarmaður og einn af meðlimum Mezzoforte, og Laufey Birkisdóttir, snyrtifræðingur og eigandi Leilu Boutique, eru flott saman.Þau tóku árið með trompi og trúlofuðu sig þannig að líklegt er að stutt sé þar til þau innsigla ástina að eilífu. A post shared by Andrea Röfn (@andrearofn) on Dec 15, 2017 at 7:41am PSTFyrirsæta og fótboltamaðurFyrirsætan og verslunarstjórinn Andrea Röfn byrjaði með knattspyrnukappanum Arnóri Ingva Traustasyni á árinu.Arnór spilar með Malmö en kappinn vakti mikla athygli á EM í Frakklandi. Andrea er hins vegar mikill tískugúrú og ná þau Arnór afskaplega vel saman.
Fréttir ársins 2017 Tengdar fréttir Brúðkaup ársins: Þau sögðu já! Ástin var innsigluð á árinu sem er að líða. 22. desember 2017 20:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira