Giggs gagnrýnir United: Ég benti liðinu á bæði Mbappe og Jesus Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. desember 2017 08:30 Ryan Giggs ræðir við Louis van Gaal. Vísir/Getty Ryan Giggs gagnrýnir Manchester United í nýju viðtali sem birtist í The Times í dag. Giggs lék með liðinu í 24 ár og var svo í þjálfarateymi liðsins til 2016. Á meðan að Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal fylgdist hann vel með ungum leikmönnum víða um heim fyrir félagið. Og hann segir að Van Gaal og aðrir hjá United hafi sofið á verðinum. „Ég fylgdist með Gabriel Jesus fyrir þremur árum síðan. Ég horfði á Mbappe í heilt ár. Ég horfði á þessa leikmenn með njósnara og þetta var ekkert flókið - semjið við þessa drengi. Þeir hefðu kostað fimm milljónir punda eða eitthvað álíka. Það hefði verið hægt að kaupa þá og lána þá svo til baka til þeirra félaga,“ sagði Giggs meðal annars í viðtalinu. Mbappe sló í gegn með Monaco á síðustu leiktíð og er nú á mála hjá PSG eftir viðburðarríkt sumar. Jesus hefur svo slegið í gegn sem leikmaður Manchester City. Giggs hefur enn áhuga á að taka við liði og gerast knattspyrnustjóri. En hann vill ekki fara í neðri deildirnar á Englandi. „Ég hef enga reynslu af neðri deildunum. Ég hef verið allt mitt líf í ensku úrvalsdeildinni - ekki bara sem leikmaður heldur einnig sem spilandi þjálfari og aðstoðarþjálfari.“ „Ég veit að ég var ekki tilbúinn þegar ég stýrði United [í fjórum leikjum þegar David Moyes var rekinn árið 2014] en ég er mun betur í stakk búinn fyrir starfið eftir tvö ár með Louis. Það var frábær reynsla.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Ryan Giggs gagnrýnir Manchester United í nýju viðtali sem birtist í The Times í dag. Giggs lék með liðinu í 24 ár og var svo í þjálfarateymi liðsins til 2016. Á meðan að Giggs var í þjálfarateymi Louis van Gaal fylgdist hann vel með ungum leikmönnum víða um heim fyrir félagið. Og hann segir að Van Gaal og aðrir hjá United hafi sofið á verðinum. „Ég fylgdist með Gabriel Jesus fyrir þremur árum síðan. Ég horfði á Mbappe í heilt ár. Ég horfði á þessa leikmenn með njósnara og þetta var ekkert flókið - semjið við þessa drengi. Þeir hefðu kostað fimm milljónir punda eða eitthvað álíka. Það hefði verið hægt að kaupa þá og lána þá svo til baka til þeirra félaga,“ sagði Giggs meðal annars í viðtalinu. Mbappe sló í gegn með Monaco á síðustu leiktíð og er nú á mála hjá PSG eftir viðburðarríkt sumar. Jesus hefur svo slegið í gegn sem leikmaður Manchester City. Giggs hefur enn áhuga á að taka við liði og gerast knattspyrnustjóri. En hann vill ekki fara í neðri deildirnar á Englandi. „Ég hef enga reynslu af neðri deildunum. Ég hef verið allt mitt líf í ensku úrvalsdeildinni - ekki bara sem leikmaður heldur einnig sem spilandi þjálfari og aðstoðarþjálfari.“ „Ég veit að ég var ekki tilbúinn þegar ég stýrði United [í fjórum leikjum þegar David Moyes var rekinn árið 2014] en ég er mun betur í stakk búinn fyrir starfið eftir tvö ár með Louis. Það var frábær reynsla.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30 Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45 Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45 Mest lesið Róbert Orri með sjálfsmark ársins: „Fáránlegt atvik“ Fótbolti „Aumkunarvert að tala um það jákvæða eftir 5-0 tap“ Fótbolti „Gaman að vera ekki aumingi“ Körfubolti „Ég er ekki búinn að mæta á æfingu í þrjár vikur“ Körfubolti Söguleg frammistaða Júlíu og Manuels skilaði þeim á EM Sport Spilar heima á Tenerife í kvöld og bað um 45 miða Fótbolti Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Enski boltinn Basile verið kallaður röngu nafni í fjögur ár Sport Hin 38 ára Marta gerði tvær að fíflum með ótrúlegu marki Fótbolti Þrumuskalli Glódísar kom Bæjurum á bragðið Fótbolti Fleiri fréttir Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Coote dómari í enn verri málum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Bruno til bjargar Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Sjá meira
Carragher: Ryan Giggs kemur ekki til greina sem stjóri Everton Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, telur að Ryan Giggs eigi enga möguleika á því að verða næsti knattspyrnustjóri Everton. 24. október 2017 08:30
Giggs vill taka við Everton eða Leicester Ryan Giggs segist hafa áhuga á að taka við stjórastólnum hjá Everton eða Leicester. 23. október 2017 18:45
Giggs: Myndi ekki vilja Jesus fyrir Rashford Leikjahæsti leikmaður Manchester United frá upphafi, Ryan Giggs, myndi ekki vilja skipta á Marcus Rashford og markamaskínunni Gabriel Jesus. 14. nóvember 2017 14:45