Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018 Tinni Sveinsson skrifar 10. janúar 2018 09:30 Hlustendur skera úr um hverjir standa uppi sem sigurvegarar í kosningunni hér á Vísi. Um næstu mánaðarmót verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Á næstu dögum verður sagt nánar frá staðsetningu og dagskrá hátíðarinnar en þar mun rjómi af vinsælasta tónlistarfólki landsins koma fram.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik Dór B.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút Baggalútur Jói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: Birgir Friðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása Sylvía Ágústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase Hatari Jói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of Love Jói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.A Birnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything Now Ed Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Um næstu mánaðarmót verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Á næstu dögum verður sagt nánar frá staðsetningu og dagskrá hátíðarinnar en þar mun rjómi af vinsælasta tónlistarfólki landsins koma fram.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik Dór B.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút Baggalútur Jói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: Birgir Friðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása Sylvía Ágústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase Hatari Jói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of Love Jói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.A Birnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything Now Ed Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human
Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Rússar meina kvikmyndagerðarmanni að koma til Íslands Bíó og sjónvarp „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira