Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2018 Tinni Sveinsson skrifar 10. janúar 2018 09:30 Hlustendur skera úr um hverjir standa uppi sem sigurvegarar í kosningunni hér á Vísi. Um næstu mánaðarmót verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Á næstu dögum verður sagt nánar frá staðsetningu og dagskrá hátíðarinnar en þar mun rjómi af vinsælasta tónlistarfólki landsins koma fram.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik Dór B.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút Baggalútur Jói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: Birgir Friðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása Sylvía Ágústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase Hatari Jói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of Love Jói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.A Birnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything Now Ed Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Um næstu mánaðarmót verður tónlistarverðlaunahátíðin Hlustendaverðlaunin haldin. Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að Hlustendaverðlaununum. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Glæsileg dagskrá verður á hátíðinni sjálfri þar sem úrslit kosningarinnar verða kynnt og sigurvegarar verðlaunaðir í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. Á næstu dögum verður sagt nánar frá staðsetningu og dagskrá hátíðarinnar en þar mun rjómi af vinsælasta tónlistarfólki landsins koma fram.Þá er komið að því. Hvað skaraði fram úr á síðasta ári? Skoðaðu tilnefningarnar og taktu þátt í kosningunni hér fyrir neðan.Besta lagið: Grenja - Baggalútur Hringd'í mig - Friðrik Dór B.O.B.A - Jói Pé og Króli X - Hatari Always - Ása Ég vil það - Chase og Jói PéFlytjandi ársins: Mammút Baggalútur Jói Pé og Króli HAM Herra Hnetusmjör Sycamore TreeSöngvari ársins: Birgir Friðrik Dór Chase Páll Óskar Stefán Jakobsson Júníus MeyvantSöngkona ársins: Ása Sylvía Ágústa Eva Katrína Mogensen Dísa SvalaNýliði ársins: Daði Freyr Chase Hatari Jói Pé og Króli Birgir Sycamore TreePlata ársins: Páll Óskar - Kristalsplatan Mammút - Kinder Versions Ása - Paradise of Love Jói Pé og Króli - GerviGlingur Sycamore Tree - Shelter Herra Hnetusmjör - Kóp BoiMyndband ársins: Emmsjé Gauti og Herra Hnetusmjör - Þetta má Mammút - Breathe Into Me Úlfur Úlfur - Bróðir Jói Pé og Króli - B.O.B.A Birnir og Herra Hnetusmjör - Já ég veit Fufanu - LiabilityErlenda lag ársins: Portugal the Man - Feel It Still Ed Sheeran - Shape of You Arcade Fire - Everything Now Ed Sheeran - Perfect Luis Fonsi, Daddy Yankie og Justin Bieber - Despacito Rag'n'Bone Man - Human
Hlustendaverðlaunin Mest lesið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Fleiri fréttir Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira