Fullgerðar sögur og brot úr fleirum á sýningu Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. janúar 2018 11:15 Arnar vildi vera í þessum bransa síðan hann var sjö ára. Vísir/Eyþór Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Þar eru bæði fullgerðar sögur og brot úr fleirum sem Arnar hefur annaðhvort skrifað eða ritstýrt á síðustu árum. Here and Back Again heitir sýningin. Sem listamaður rekur Arnar feril sinn til þess þegar hann tók þátt í myndasögusamkeppni með Elizabeth Katrín Mason í Grófinni fyrir fjórum árum. Síðan þá hefur hann unnið með fyrirtækjum, útgefendum og listamönnum. „Áhugi minn á myndasögum snýr einkum að því að sjá hvernig myndir geta bætt við frásagnir – og öfugt – til dæmis þegar kemur að því að lýsa tilfinningum sögupersóna,“ segir Arnar. Spurður hvað hafi kveikt þann áhuga svarar hann: „Það voru aðallega myndir og þættir sem byggðu á myndasögum, svo sem Batman: The Animated Series. Bókasöfnin gáfu mér líka tækifæri til að lesa aragrúa af myndasögum, svo sem Sandman eftir Neil Gaiman. Ég hef viljað vera í þessum bransa síðan ég var um sjö ára aldur eða svo.“ Þetta er fyrsta skipti sem Arnar er með opinbera sýningu og hann útskýrir að sumar sögurnar geti verið byggðar á almenningsefni, svo sem ævintýrasögum. „Ég teikna ekki myndasögur heldur skrifa ég og ritstýri þeim og vinn af og til aðra vinnu tengda myndasögum. Allar myndir á sýningunni núna eru eftir konur sem flestallar eru útlendingar sem ég finn í gegnum netið. Nöfn þeirra eru sýnd skýrt á sýningunni og mæli ég endilega með því að fólk sjái verkin þeirra.“ Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
Arnar Heiðmar hefur opnað myndasögusýningu í Borgarbókasafninu/Menningarhúsi í Grófinni við Tryggvagötu. Þar eru bæði fullgerðar sögur og brot úr fleirum sem Arnar hefur annaðhvort skrifað eða ritstýrt á síðustu árum. Here and Back Again heitir sýningin. Sem listamaður rekur Arnar feril sinn til þess þegar hann tók þátt í myndasögusamkeppni með Elizabeth Katrín Mason í Grófinni fyrir fjórum árum. Síðan þá hefur hann unnið með fyrirtækjum, útgefendum og listamönnum. „Áhugi minn á myndasögum snýr einkum að því að sjá hvernig myndir geta bætt við frásagnir – og öfugt – til dæmis þegar kemur að því að lýsa tilfinningum sögupersóna,“ segir Arnar. Spurður hvað hafi kveikt þann áhuga svarar hann: „Það voru aðallega myndir og þættir sem byggðu á myndasögum, svo sem Batman: The Animated Series. Bókasöfnin gáfu mér líka tækifæri til að lesa aragrúa af myndasögum, svo sem Sandman eftir Neil Gaiman. Ég hef viljað vera í þessum bransa síðan ég var um sjö ára aldur eða svo.“ Þetta er fyrsta skipti sem Arnar er með opinbera sýningu og hann útskýrir að sumar sögurnar geti verið byggðar á almenningsefni, svo sem ævintýrasögum. „Ég teikna ekki myndasögur heldur skrifa ég og ritstýri þeim og vinn af og til aðra vinnu tengda myndasögum. Allar myndir á sýningunni núna eru eftir konur sem flestallar eru útlendingar sem ég finn í gegnum netið. Nöfn þeirra eru sýnd skýrt á sýningunni og mæli ég endilega með því að fólk sjái verkin þeirra.“
Menning Mest lesið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Asninn að baki Asna allur Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið „Hún leggst ofan á mig og tekur mig kyrkingartaki“ Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Fleiri fréttir Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira