Nánast orðlausir vegna ummæla Trump um „skítaholur“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 12. janúar 2018 11:15 Sumir af helstu spjallþáttastjórnendum Bandaíkjanna, ásamt Donald Trump. Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli auk þess sem þau hafa verið harðlega gagnrýnd. Meðal þeirra sem hafa tekið ummælin fyrir eru þáttastjórnendur spjallþátta í Bandaríkjunum. Trump fundaði í gær með þingmönnum um innflytjendamál og spurði forsetinn meðal annars þingmenninna af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til fyrrgreindra ríkja. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þáttastjórnendur helstu spjallþáttanna í Bandaríkjunum gripu ummælin á lofti og tóku þau sérstaklega fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir flestir vanir að taka Trump fyrir í þáttunum en ef marka má innslögin hér fyrir neðan virðast þeir vart hafa trúað því að forseti Bandaríkjanna hafi sagt það sem hann sagði í þessu tilviki. Þáttastjórnandinn Seth Meyers þurfti meðal annars að taka sér mínútu til þess að róa sig niður áður en hann hélt áfram með þáttinn.From tonight's #LNSM: @SethMeyers responds to Trump's remarks on “s**thole countries.” pic.twitter.com/gUjCosn7Fn— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá helstu þáttastjórnendur Bandaríkjanna tjá sig um Trump og ummæli hans.Stephen Colbert sagði að minnsta kosti væri Donald Trump ekki forseti í þessum „skítaholum“Trevor Noah var manna harðastur í gagnrýni á Trump.Og Jimmy Kimmel lét sitt ekki eftir liggja. Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Ummæli Donald Trump, forseta Bandaríkjana, í umræðum um réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og ríkjum Afríku hafa vakið mikla athygli auk þess sem þau hafa verið harðlega gagnrýnd. Meðal þeirra sem hafa tekið ummælin fyrir eru þáttastjórnendur spjallþátta í Bandaríkjunum. Trump fundaði í gær með þingmönnum um innflytjendamál og spurði forsetinn meðal annars þingmenninna af hverju allt þetta fólk frá „skítaholum“ væru að koma til Bandaríkjanna. Vísaði hann þar til fyrrgreindra ríkja. Trump sagði einnig að Bandaríkin ættu að sækjast eftir innflytjendum frá ríkjum eins og Noregi en hann fundaði í vikunni með Ernu Solberg, forsætisráðherra Noregs. Þáttastjórnendur helstu spjallþáttanna í Bandaríkjunum gripu ummælin á lofti og tóku þau sérstaklega fyrir í þáttum gærkvöldsins. Eru þeir flestir vanir að taka Trump fyrir í þáttunum en ef marka má innslögin hér fyrir neðan virðast þeir vart hafa trúað því að forseti Bandaríkjanna hafi sagt það sem hann sagði í þessu tilviki. Þáttastjórnandinn Seth Meyers þurfti meðal annars að taka sér mínútu til þess að róa sig niður áður en hann hélt áfram með þáttinn.From tonight's #LNSM: @SethMeyers responds to Trump's remarks on “s**thole countries.” pic.twitter.com/gUjCosn7Fn— Late Night with Seth Meyers (@LateNightSeth) January 12, 2018 Hér að neðan má sjá helstu þáttastjórnendur Bandaríkjanna tjá sig um Trump og ummæli hans.Stephen Colbert sagði að minnsta kosti væri Donald Trump ekki forseti í þessum „skítaholum“Trevor Noah var manna harðastur í gagnrýni á Trump.Og Jimmy Kimmel lét sitt ekki eftir liggja.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07 Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47 Mest lesið Gefur út bók um reynsluna af því að vera útilokuð úr bransanum Menning Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Lífið Mortal Kombat-stjarna látin Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Chanel og Snorri eiga von á syni Lífið „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Bíó og sjónvarp Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Tónlist Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Lífið „Ég er pínu meyr í dag“ Lífið Ísraelar fá að vera með í Eurovision Tónlist Fleiri fréttir Mortal Kombat-stjarna látin Hafði leitað árangurslaust að blóðföður sínum í áratugi Chanel og Snorri eiga von á syni Forritararnir borðuðu sveppina til að ná að vera aðeins lengur en hinir Stjórnmálamenn stigu trylltan dans í kjaftfullum Austurbæ „Ég er pínu meyr í dag“ Örlög Ísrael í Eurovision ráðast á aðalfundi sem hefst í dag Erum við of heimsk til að nota gervigreind? Þessi eru tilnefnd til íslensku bókmenntaverðlaunanna Fannar leitaði lengi að transbrauði „Mamma, ég gat þetta“ Opnar sig um kaupfíkn sem kviknaði þegar hún var sjö ára Gummi skíthræddur við Sigurjón Kjartans Þessi stóðu upp úr hjá Spotify í ár „Mig langar að elska þig alla daga, ævilangt“ „Lendir auðvitað í því að vera alltaf málaður upp sem voðalega vondur“ Siggi Ingvars og Alma Finnboga fjölga sér Talsmaður Hvíta hússins segir að Carpenter hljóti að vera heimsk Hræðilegra að syngja með Bítinu en að fara í fallhlífastökk Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Taka í gegn fjölskylduhús í Eyjum með einstöku útsýni Selfyssingar unnu Skjálftann með verki um hinsegin bakslag Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu A-teens og tveir fyrrverandi sigurvegarar taka þátt í Melodifestivalen Segir Sinatra hafa verið „risavaxinn“ neðan beltis Bílakarókí með Bítinu: „Rændirðu henni?“ „Besta byrjun á desember sem hægt var að hugsa sér“ Radiohead frestar tónleikum sínum í Köben Sjá meira
Trump vill Norðmenn frekar en innflytjendur frá „skítaholum“ Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fundaði í gær með þingmönnum þar sem verið var að ræða réttindi innflytjenda frá Haítí, El Salvador og Afríku. 11. janúar 2018 22:07
Krefjast skýringa á ummælum Trump um "skítaholur“ Ummæli Bandaríkjaforseta um að Mið-Ameríku- og Afríkuríki séu skítaholur hafa verið harðlega gagnrýnd víða um heim. 12. janúar 2018 10:47