TM fær 5 nýja Kia Niro PHEV Finnur Thorlacius skrifar 10. janúar 2018 12:41 Kátir starfsmenn TM við nýju bílana. ,,Þessir nýju Kia Niro tengiltvinnbílar fyrir tjónaþjónustu TM eru liður í því að ná markmiðum félagsins til 2030 um lækkun á kolefnisfótspori. TM er aðili að yfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar um loftlagsmál og væntir TM þess að nýir bílar og hleðslustöðvar munu verða mikilvægur þáttur í að ná árangri í þessum efnum," segir Óskar Baldvin Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM. Kia Niro PHEV er með 58 km rafaksturdrægni við bestu aðstæður. Eyðslan í blönduðum akstri er frá 1,3 L/100 km og CO2 losun er einungis 29 g/km. Bíllinn er með 1,6 lítra bensínvél og rafmótor en samanlagt skilar tengiltvinnvélin 141 hestafli og hámarkstog er 265 Nm. ,,Það hefur verið mikil sala á Plug-in Hybrid bílum síðustu mánuði enda eru þessir bílar góður kostur fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga enda bæði umhverfismildir og hagkvæmir. Við finnum fyrir miklum áhuga á Plug-in Hybrid bílum okkar sem kemur ekki á óvart enda hægt að keyra á rafmagni allt að 58 km við bestu aðstæður en síðan tekur bensínvélin við. Það má segja að þarna sameinist það besta úr báðum heimum," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju. Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent
,,Þessir nýju Kia Niro tengiltvinnbílar fyrir tjónaþjónustu TM eru liður í því að ná markmiðum félagsins til 2030 um lækkun á kolefnisfótspori. TM er aðili að yfirlýsingu Festu og Reykjavíkurborgar um loftlagsmál og væntir TM þess að nýir bílar og hleðslustöðvar munu verða mikilvægur þáttur í að ná árangri í þessum efnum," segir Óskar Baldvin Hauksson, framkvæmdastjóri fjármála- og rekstrarsviðs TM. Kia Niro PHEV er með 58 km rafaksturdrægni við bestu aðstæður. Eyðslan í blönduðum akstri er frá 1,3 L/100 km og CO2 losun er einungis 29 g/km. Bíllinn er með 1,6 lítra bensínvél og rafmótor en samanlagt skilar tengiltvinnvélin 141 hestafli og hámarkstog er 265 Nm. ,,Það hefur verið mikil sala á Plug-in Hybrid bílum síðustu mánuði enda eru þessir bílar góður kostur fyrir fyrirtæki sem og einstaklinga enda bæði umhverfismildir og hagkvæmir. Við finnum fyrir miklum áhuga á Plug-in Hybrid bílum okkar sem kemur ekki á óvart enda hægt að keyra á rafmagni allt að 58 km við bestu aðstæður en síðan tekur bensínvélin við. Það má segja að þarna sameinist það besta úr báðum heimum," segir Þorgeir Pálsson, sölustjóri Kia hjá Öskju.
Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent