Valið stendur á milli Ingvars og Sólveigar Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 29. janúar 2018 16:26 Ingvar Vigur er framboðsefni uppstillingarnefndar en Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði í dag. Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. Sigurður Bessason hverfur frá formennsku í Eflingu eftir 18 ára starf í vor. Uppstillinganefnd hefur lagt fram, með blessun trúnaðarráðs, lista yfir nýja menn í stjórn, þar með talið formannsefnið Ingvar Vigur Halldórsson. Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði sínu klukkan 14 í dag.Framhaldið ræðst á næstu dögum „Næsta skref er náttúrulega bara að núna eru komnir tveir listar. Næsta skref er að kjörstjórn félagsins hittist með fulltrúum framboðanna og fer yfir þessa lista miðað við félagaskrá og gengur úr skugga um að allir sem í kjöri eru séu kjörgengir og að stuðningsmenn séu fullgildir félagsmenn,“ segir Þórir Guðjónsson, fulltrúi í kjörstjórn, í samtali við Vísi. „Það verður þá kjörstjórn síðan sem ákvarðar hvenær kosið verður og hvernig verði kosið. Það er eitthvað sem skýrist á allra næstu dögum.“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt stuðning Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, við framboð Sólveigar Önnu. Sagði Gylfi í samtali við Morgunblaðið að það væri fordæmalaust að formaður VR hefði afskipti af kjöri í öðru félagi með svo beinum hætti. Ragnar Þór svaraði Gylfa á Facebook síðu sinni í dag og sakaði hann Gylfa um að hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR. Ragnar segist ekki muna eftir viðlíka afskiptum forseta ASÍ af innri málefnum VR síðan hann settist fyrst í stjórn félagsins fyrir níu árum síðan. Kjaramál Tengdar fréttir Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49 Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00 Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Framboðsfrestur til formannskjörs Eflingar rann út klukkan 16 og er nú ljóst að í fyrsta sinn í sögu félagsins verður kosið um nýja stjórn. Sigurður Bessason hverfur frá formennsku í Eflingu eftir 18 ára starf í vor. Uppstillinganefnd hefur lagt fram, með blessun trúnaðarráðs, lista yfir nýja menn í stjórn, þar með talið formannsefnið Ingvar Vigur Halldórsson. Sólveig Anna Jónsdóttir skilaði mótframboði sínu klukkan 14 í dag.Framhaldið ræðst á næstu dögum „Næsta skref er náttúrulega bara að núna eru komnir tveir listar. Næsta skref er að kjörstjórn félagsins hittist með fulltrúum framboðanna og fer yfir þessa lista miðað við félagaskrá og gengur úr skugga um að allir sem í kjöri eru séu kjörgengir og að stuðningsmenn séu fullgildir félagsmenn,“ segir Þórir Guðjónsson, fulltrúi í kjörstjórn, í samtali við Vísi. „Það verður þá kjörstjórn síðan sem ákvarðar hvenær kosið verður og hvernig verði kosið. Það er eitthvað sem skýrist á allra næstu dögum.“ Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur gagnrýnt stuðning Ragnars Þórs Ingólfssonar, formanns VR, við framboð Sólveigar Önnu. Sagði Gylfi í samtali við Morgunblaðið að það væri fordæmalaust að formaður VR hefði afskipti af kjöri í öðru félagi með svo beinum hætti. Ragnar Þór svaraði Gylfa á Facebook síðu sinni í dag og sakaði hann Gylfa um að hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR. Ragnar segist ekki muna eftir viðlíka afskiptum forseta ASÍ af innri málefnum VR síðan hann settist fyrst í stjórn félagsins fyrir níu árum síðan.
Kjaramál Tengdar fréttir Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49 Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00 Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00 Mest lesið Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Fleiri fréttir Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Sjá meira
Stefnir í hörð átök um Eflingu Nýtt framboð í undirbúningi gegn lista forystunnar. 25. janúar 2018 14:49
Frambjóðandi í Eflingu undrast að verkfallsvopni sé ekki beitt Sigurður Bessason, formaður Eflingar til átján ára, hættir í apríl. 29. janúar 2018 06:00
Segir forseta ASÍ hafa ítrekað reynt að hafa áhrif á innri málefni VR Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, svarar Gylfa Arnbjörnssyni. 29. janúar 2018 11:00