Santa Fe á SEMA í Bandaríkjunum Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2018 10:06 Huyndai Santa Fe með Rockstar breytingu. Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum. Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Á bíla- og tæknisýningunni SEMA sem fram fór í lok síðasta árs í Las Vegas kynnti Hyundai m.a. sérstaka útgáfu Santa Fe sem ætluð er þeim sem stunda hina vinsælu klettaakstursíþrótt sem mjög er stunduð í Bandaríkjunum, ekki síst í Utah þar sem erfiðasta keppnin þar í landi fer fram. Bíllinn er samstarfsverkefni Hyundai og breytingafyrirtækisins Rockstar. Bíllinn er á hefðbundnum undirvagni Santa Fe og búinn sömu vél og drigbúnaði og sá fjöldaframleiddi, líkt og 38” bíllnn sem Artic Trucks breytti fyrir notkun á Suðurskautslandinu. Helstu tæknibreytingarnar sem gerðar voru fela í sér ísetningu á King coil-over fjörðunarbúnaði, Magnaflow pústi, R1 Concepts hemlakerfi, Nitrous Express nítrókerfi og 17” Machete felgur á Mickey Thompson Baja MTZ jeppadekkjum. Myndbandið hér að neðan sýnir þegar bíllinn var reyndur í Moabklettunum í Grand County í Utah þangað sem þúsundir manna koma til að spreyta sig í klettaakstri á sérútbúnum bílum.
Mest lesið Foráttuveður í kortunum Innlent Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Innlent Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Innlent Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Innlent Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Innlent Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Innlent Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Innlent Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent
Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Innlent