Tómas fjölmörgum vinum harmdauði Heimir Már Pétursson skrifar 24. janúar 2018 20:30 Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt. Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Tómas Magnús Tómasson, eða Tommi Tomm eins og hann var yfirleitt kallaður, er fjölmörgum harmdauði enda var hann ákaflega virtur og vinsæll í tónlistarheiminum. Hann lést í gær eftir snarpa baráttu við krabbamein. Tómas var bassaleikari Stuðmanna og Þursaflokksins en lék einnig með fjölmörgu öðru tónlistarfólki bæði inn á hljómplötur og á tónleikum. Hann var mjög fjölhæfur tónlistarmaður og réði við flestar tónlistarstefnur eins og langur og farsæll ferill hans sýnir. En hann var líka einn af eftirsóttustu upptökustjórum landsins og kom að upptökum mikils fjölda hljómplatna með mjög fjölbreyttum hópi tónlistarfólks. Tómas fæddist hinn 23. maí árið 1954 og hefði því orðið sextíu og fjögurra ára í vor. Hann lætur eftir sig eiginmann. Tómas var alúðlegur í samskiptum og átti auðvelt með að vinna með fólki en hann var líka mikill húmoristi og sagnabrunnur. Það er því ekki úr vegi að kveðja hann með ógleymanlegum söng hans með Þursaflokknum í laginu um sjómanninn Jón sem var bæði kræfur karl og hraustur, eins og heyra má í innslaginu með þessari frétt.
Tónlist Tengdar fréttir Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Erlent Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Erlent Fleiri fréttir Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Sjá meira
Tómas Tómasson tónlistarmaður fallinn frá Tónlistarheimurinn sleginn vegna fráfalls Tómasar. 23. janúar 2018 22:24